Vikan


Vikan - 06.10.1983, Blaðsíða 19

Vikan - 06.10.1983, Blaðsíða 19
Fanö 771N8-Iclt,j>--X'U)K- Kona í Fanödragt. Þessi kona er frá Sönderho, en sá er meðal anne.s munur á dragtinni frá Sönderho og þeirri frá Nordby að treyjan á þ-irri fyrrnefndu er hneppt til hægri en á þeirri síðarnifndu til vinstri. Ef konur voru giftar var þriðja tala að neðan fráhneppt. í baksýn er múr- steinshús með stráþaki. a/ltaf Fanö Texti og teikningar: Ragnar Lár Sumarið 1956 kom ég fyrst til Danmerkur. Tildrögin að því voru þau að ég var háseti á togaranum Pétri Halldórssyni frá Reykjavík. Við höfðum verið á „salt- fiskveiðum” við vesturströnd Grænlands og nú var stefnan tekin á Esbjerg til að landa fiskinum þar. Ég var ungur í þann tíð og hlakkaði til að koma til útlandsins í fyrsta sinn, ef frá eru talin þrjú skipti sem viö höfðum tekiö olíu, salt og kost hjá Nordafar í Færeyingahöfn á Grænlandi. Á leiðinni til Danmerkur var komiö við í Reykjavík og færeysku hásetarnir settir í land (ráðningartími þeirra var útrunn- inn), en nokkrar eiginkonur skip- verja teknar með í siglinguna. Við fengum sól og blíðu alla leiðina til Esbjerg. Svo gott var í sjóinn að ekki kom dropi á dekkið, utan sjór Fanödragtin þykir afar fallegur búningur, hvort heldur um er að ræöa telpnabúninginn eða fullorðinsbúninginn. 40. tbl. Vikan 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.