Vikan


Vikan - 06.10.1983, Blaðsíða 13

Vikan - 06.10.1983, Blaðsíða 13
Nema, einhvern veginn liðu þessar sex klukkustundir og við hristumst saman kerlingarnar, því við þekktumst v/arla neitt innbyrðis fyrir, Til Parísar komum við klukkan 10 um kvöldið í geysilegu þrumuveðri. Smá ónot fóru um hagsýnu hósmæðurnar sem lýstust upp í vagninum á.^mínótu fresti en Guðrón forin^i Oónsdóttir sagði þá þessa fleygu setningu: "Þetta boðar gott, stelpur mínarr” og reyndist sannspá. Þvi næstu lo daga kom ekki dropi ór lofti. Það var sólskin og hiti alla dagana. Þegar við svo komum á hótelið biðu eftir okkur Þær Edda (sem var löngu komin gegnum London) og Heba Jólíusdóttir sem slóst í hópinn. Hón hafði komið deginum áður til Parísar frá Suður-Frakklandi. Nó var farið í könnunarferð um hin fráteknu herbergi okkar, en þau voru 5 talsins. Oafn hagsýnar og áður komumst við að því að við kæmumst vel af með 3 herbergi, það er að segja þrjár í hver^u herbergi. Reyndar voru þeir ekki alveg yfir sig ánægðir í lobbýinu með þetta en við vorum alsælar. Þa var skipt niður í herbergin og gekk það átakalaust og án slagsmála. Nó var undið ór brjóstahaldaranum og skjörtinu og skellt sór í góðan ermalausan kjól, því nó átti að fara ót að borða. Þær systurnar tvær Inda og Sísí ásamt Hebu ákváðu að taka snemma á sig náðir og halda kyrru fyrir á hótelherberginu. Þar með var hópurinn ósjálf- rátt orðinn tvískiptur, það er morgunhópur og kvöldhópur. Undirrituð tilheyrði seinni hóp og tekur frásögnin hér eftir óneitanlega mið af því. Norgunhópurinn drakk til dæmis iðulega morgunkaffi á hótelinu sem seinni hópur náði aldrei (þá þurfti að innbyrða kaffið fyrir kl. 10). Hótelið okkar var á mjög góðum stað í fjórða hverfi og stutt frá Pompidou safninu og þetta kvöld stungum við okkur inn á einhvern barinn, því meiningin var að sýna alltaf einhver^a viðleitni í að næla sár í fjör. Það kom reyndar í ljós að þetta var einhvers konar "Fellahelliru unglinganna í París, en við let- um það ekkert á okkur fáT Sátum sem fastast og skemmt- um okkur konunglega. Uið töltum svo heim á hótel á mjög svo kristilegum tíma*. 06.07 : Gerð var liðskönnun á herbergin og ákveðið að hittast óti á torginu góða undir sólhlífunum. Það varð síðan fastur liður á morgnana að "fara ót o^ skrifta". Þá var skipst á reynslusögum, hvert hvort hopur hefði farið og hvernig hefði verið, en aðalumræðuefnið og höfuðverkurinn alla ferðina var að finna banka sem gat skipt ferðatékkum eða peningum. Kvað svo rammt að þessum erfiðleikum okkar að við hugleiddum að láta fjölfalda dreifibréf til að skilja eftir í bönkunum. En það var alveg ótrólegt hve þjónusta þessi við ferðamenn var á miklu hallærisplani í sjálfri heimsborginni. Hvort þetta er af einskærri "tór- -ista-f yrirlitnin^u"—ak-al- óseQt- iréti-ð,—en það—f-ór geysilegur tími í að ganga á milli banka. Það var algengt að banki sem hafði skipt fyrir einhverja hópnum var hættur að skipta l/2 tíma seinna og buinn að setja upp skiltið "No exchange". Skipti þá ekki máli hvort um franska franka í ferðatékkum væri að ræða - þeir skiptu ekki lengur.(Oæja,þarna fékk ég smá ótrás). En þetta var það eina sem olli manni dá- litlum pirringií þessari dásamlegu ferð. Jæja, aftur að skriftunumí Það kom í ljós að á herbergi 12 (morgunhópurinn var þar) hafði verið bankað og kvartað undan hávaða. Svo ekki hafa þær kellur farið beint að sofaT Nu og í herbergi 4 (undirrituð, Edda og Eva frænka) hafði undirrituð veitt töluverða skemmtun fram eftir nóttu með því að tala upp ór svefni. Eva hafði steppað hálfa nóttina vegna sinadráttaren þess á milli farið ót á gang að leita að Eddu. Hun var horfin ór róminu og Eva, sem er í raun frænka Eddu, hélt að hón væri ekki enn vaxin upp ór því að ganga í svefni. En þegar betur var að gáð var Edda svo "flöt" undir lakinu að hun var sama sem horfin. V/ið hlógamað þessu fram að hádegi en þá fengum við okkur hádegismat á ítölskum pizzustað. Uið þurftum aðeins að færa okkur til á torginu undan einni parasollunni undir aðra. Morgunhópurinn hafði að sjálfsögðu vaknað snemma og fengið sér göngutór um hverfið okkar (fjórða). Eftir hádegi var skipt liði og hóparnir fóru í ^öngutúr yfir í Latínuhverfið og stefnan tekin á Rue Mouffe- tard. Gengið var yfir eina af Signubrónum,fram hja Notre Dame kirkjunni og sest við ótikaffihósið "Café Cluny" gegnt Cluny safninu, en þar er að finna elstu. fornminjar í París, rómversk böð. Þá notuðu nokkrar tímann og gerðu atlögu að nokkrum nærliggjandi bönkum.^Síðan gengum við sem leið lá eftir Boulevard St.Michel framhjá Sorbonne-háskólanum að Lóxembourgargörðunum. Þá var stefnan tekin að Pantheon-torginu og stuttu seinna vorum við komnar á Rue Houffetard. Þetta hverfi er geysilega vinalegt og notalegt að vandra þar um. Þarna kunnum við svo vel við okkur að þegar leið að kvöldmat ákváðum við að skella okkur í metró heim á hótel, skipta um föt og borða á einhverjum af þessum litlu vinalegu veitingahósum við Rue Mouffetard. Það gerðum við og fyrir valinu varð grískur veitingastaður. Þá var að kanna næturlífið á svæðinuT Edda fann staðinn "Chez Felix" og dró okkur hálf nauðugar þar inn til að hlusta á Elvis-lögin sem hur. cr s\/o svag fyrir. Uið reyndumst ekki sviknar. Söngvarinn var heldur ekki amalegur, alveg eins og John Travolta fertugurT Þessi staður var alger perla. Fyrstu tvo klukkutímana hlógum við eins og skólastelpur en þegar við fórum að hlusta á hljómsveitina í stað þess að hlæja kom í ljós að þeir voru mjög hæfir hljómlistarmenn, til dæmis var trommusólóið alveg æðiT Upp ór miðnætti var ákveðið að panta kampavín og skála fyrir afmæli undirritaðrar (ævinlega gleðiefniT Stuttu seinna voru öll ljós í salnum dempuð og þjonninn kom að borðinu með þessa líka hnallþóru með logandi kertum - "frá Felix sjálfum" - eiganda staðarins. Það þarf ekki að orðlengja það, þetta varð "okkar staður í París". Afmælisbarnið fékk auðvitað að velja sér lag, sem var auðvitað "Sueet sixteen". Opnunartími staðar- ins var framlengdur með mörgum aukalögum, þvi liflegri aheyrendur en okkur kvennahópinn hafa þeir varla á 40. tbl. Vikan 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.