Vikan


Vikan - 06.10.1983, Blaðsíða 25

Vikan - 06.10.1983, Blaðsíða 25
Kona, móðir, eiginkona? HÖFUNDUR: LILJA MAGNÚSDÓTTIR TEIKNING: SIGRÚN HARÐARDÖTTIR Ég þoli þetta ekki lengur. Konan öskraði, lagði tólið frá sér og faldi höfuðið í höndum sér. LJff, það glamrar í eyrunum á manni. Aí hverju skyldi mamma núna vera leið? Síminn virðist alltaf segja eitthvað leiðinlegt við hana. Hann er ljótur, þessi sími. Ef hann hringir þegar við emm að borða verður pabbi argur því síminn vill alltaf tala við hann. Ef síminn hringir um bamatímann eftir kaffið verður mamma reið og spyr hvenær hann komi. Hún spyr alltaf að þessu þó að síminn sé alltaf á sama stað. Pabbi kemur oft ekki heim ef mamma er döpur, kannski er hún döpur út af því, þá hefur hún líka engan til að tala við, eða rífast við. Þau em ferlega oft að rífast, mamma og pabbi. Ég held að stundum séu þau að rífast 40. tbl. Vikan 2S
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.