Vikan


Vikan - 06.10.1983, Side 25

Vikan - 06.10.1983, Side 25
Kona, móðir, eiginkona? HÖFUNDUR: LILJA MAGNÚSDÓTTIR TEIKNING: SIGRÚN HARÐARDÖTTIR Ég þoli þetta ekki lengur. Konan öskraði, lagði tólið frá sér og faldi höfuðið í höndum sér. LJff, það glamrar í eyrunum á manni. Aí hverju skyldi mamma núna vera leið? Síminn virðist alltaf segja eitthvað leiðinlegt við hana. Hann er ljótur, þessi sími. Ef hann hringir þegar við emm að borða verður pabbi argur því síminn vill alltaf tala við hann. Ef síminn hringir um bamatímann eftir kaffið verður mamma reið og spyr hvenær hann komi. Hún spyr alltaf að þessu þó að síminn sé alltaf á sama stað. Pabbi kemur oft ekki heim ef mamma er döpur, kannski er hún döpur út af því, þá hefur hún líka engan til að tala við, eða rífast við. Þau em ferlega oft að rífast, mamma og pabbi. Ég held að stundum séu þau að rífast 40. tbl. Vikan 2S

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.