Vikan


Vikan - 06.10.1983, Blaðsíða 41

Vikan - 06.10.1983, Blaðsíða 41
Kápan hetinar Önnu . 1 Bjarkarlundi ljósm .bagnaR™- Anna Kristjánsdóttir í Bjarkar- lundi var svo elskuleg aö leyfa Vikunni aö birta uppskrift aö þess- ari fallegu kápu sem klæðir ungar sem aldnar. Uppskriftin er í tveimur stæröum því aö Anna prjónaöi einnig sams konar kápu á unga tengdadóttur sína. Trefillinn við má vera hvort heldur sem er áfastur kápunni eða laus. Stærð: 42—44. Yfirvídd: 120/128 cm. Sídd: 103/105. Ermalengd: 38/40 cm. Efni: Álafoss lynglopi. Prjónfesta: 10 sléttar lykkjur = 8 cm á prjóna nr. 7. Mynstur, tvöfalt perluprjón: 1. prjónn: 2 sléttar, 2 brugðnar. 2. prjónn: slétt yfir slétta, brugðin yfir brugðna. 3. prjónn: 2 brugðnar, 2 sléttar. 4. prjónn: brugðin yfir brugðna, slétt yfir slétta. B0LUR: Fitjiö upp 166/1801. á hringprjón nr. 7. Prjóniö garðaprjón, 5 garða. Skiptið yfir í tvöfalt perluprjón og prjóniö 12 umferðir, síðan aftur 3 garða. Síöan er prjónað tvöfalt perluprjón áfram þar til mælast 53/56 cm upp að vösum (hliðarvasar). Takiö upp 34 1. á hvorum boðungi. Prjónið bakið sér. Prjónið 18 cm og takiö síðan allt aftur á einn prjón. Prjónið þar til mælast 83/85 cm að handvegi. Takið þá hvorn boðunginn fyrir sig og prjónið þar til mælast 24/28 cm. Þá er byrjað að taka úr fyrir hálsmáli. Fellið af sex lykkjur. Prjónið 6 umferðir og takið úr 1 lykkju í hverri umferð. Fellið af. Prjónið bakið beint upp. Háls- máliö er gert þannig að felldar eru af 15/20 lykkjur á miðju baki. Prjónið síðan 4 umferðir og takið úr 1 lykkju sitt hvorum megin við hálsmálið í hverri umferð. Prjónið síðustu umferðina garðaprjón og fellið af á réttunni. HÁLSMÁL: Takiö upp 56/60 lykkjur í hálsinn og prjónið 6 garða. Fellið af. ERMAR: Takið upp 60/80 1. á bolnum og prjónið ermina beina þar til hún mælist 40/42 cm. Takið þá úr 40/50 1. Þá veröa 20/301. eftir. Prjóniö 6 garða og fellið af. LISTI AÐ FRAMAN: Takið upp lykkjur á vinstri boð- ungi og prjónið á prjóna nr. 4. Hlaupið yfir þriðju hverja lykkju, prjónið garðaprjón. Gerið eins hægra megin, nema hnappagöt eru gerð að vild. TREFILL: Ef trefillinn er haföur með er hann prjónaður 16 cm breiður og l,5mlangur. Hentugt er að hafa trefilinn fast- an við kápuna. Hann er festur á vinstri boðung með því að hekla hann við endann. Heklið 14 fasta- lykkjur, snúið við og heklið 3 fastalykkjur, 8 loftlykkjur og í lok- in 3 fastalykkjur. Við þetta mynd- ast op sem trefillinn er svo dreg- inn í gegnum. Heklið 2 umferðir fastalykkjur og gangið aö síðustu frá öllum endum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.