Vikan


Vikan - 06.10.1983, Side 50

Vikan - 06.10.1983, Side 50
E/dhús Vikunnar Höfundur: Robert (Bob) Robertson yfirmatsveinn Vinnustaður: Normandy Hotel í Glasgow BOS WELL -LAMBALUNDIR 2 stórir, fínsaxaðir laukar 250 grömm saxaðir sveppir 250 grömm flysjaðir og saxaðir tómatar 1 1/4 kíló lambalundir, skornar í renninga 125 grömm paprika 2 marin hvítlauksrif 2 glös viskí 1,3 sentílítrar dökk sósa (úr bréfi) 1 /4 lítri rjómi 125 grömm smjör salt og pipar Bræðið helminginn af smjörinu og hitið laukinn í nokkrar mínútur, án þess að láta hann dökkna. Bætið saman viö sveppum og tómötum. Kryddið lambakjötið og veltið bitunum í papriku og hvítlauk. Létt- steikið kjötið í smjörinu. Hitið viskíiö í potti, hellið yfir kjötið á pönnu og kveikið í. Bætið saman við rjóma, sósu, sveppum og tómötum. Látið krauma í sósunni og bragðbætið. Berið fram ásamt soðnum kartöflum. Skreytið með sveppum, steinselju og agúrkum. EDINB OR GARÞOKA 3/4—1 lítri þeytirjómi sykur vanilludropar 250 grömm muldar smákökur 50 grömm saxaðar möndlur Stífþeytið rjómann og bætið saman við sykri og vanilludropum. Blandið kökumylsnunni út í og skiptið blöndunni í ábætisglös. Brúnið möndlurnar undir grilli og notið til skreytingar. Umsjón: Jón Ásgeir Bob Robertson dvaldi hérlendis nýlega á vegum Loftleiðahótelsins. Hann hafði umsjón með matseldinni á skosku vikunni hjá hótelinu, en þar komu ennfremur fram skoskir hljómlistarmenn og dansarar. Bob hefur stjórnað matargerð fyrir allt að 1000 manna veislu á Normandy hótelinu í Glasgow. Hér birtum við uppskrift hans að eftirrétti sem nefnist „Edinborgarþoka” og einnig kjötrétti sem nefnist „Boswell- lambalundir”. 50 Vikan 40. tbl.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.