Vikan


Vikan - 12.07.1984, Side 18

Vikan - 12.07.1984, Side 18
Skurðlæknirinn horfir á æðina í gegnum smásjá sem stækkar 20-falt. Opið á æðinni er hægra megin og ofan í það hefur verið ýtt króki sem opnar æðina. Á myndinni sést líka sveigð nálin sem stungið hefur verið í gegnum æðar- vegginn... ] V 'r ■ IIV< 'jf 1 [* * M, . . 'kÆ m 1 ... Síðan er farið á sama hátt með hinn æðina á nýjan leik. Við sjáum árang- æðarendann og skurðlæknirinn dregur urinn á myndinni hér fyrir ofan. átta til tíu spor til að tengja saman Enn eitt afrek læknavísindanna: Drengurinn komst á fæturna aftur Sláttuvél hjó af báða fætur Dúsans og þeir voru ennþá í rauðum sandölunum þegar komið var með litla drenginn á háskólasjúkrahúsið í Ljúbljana. Eftir að hann var kominn heim af sjúkrahúsinu þurfti hann að stunda æfingar á sjúkra- húsinu. Meðal annars þurfti Dúsan að láta sér lynda að vera dýft í volgt sund- laugarvatnið þegar liðirnir í fótum hans voru þjálfaðir. Það eina sem sést eftir siysið eru örin á ökklunum. 18 Vikan 28. tbl.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.