Vikan


Vikan - 12.07.1984, Blaðsíða 29

Vikan - 12.07.1984, Blaðsíða 29
Gertviðí Óhætt er að segja að síðasta ferð geimferjunnar bandarisku hafi vakið mikla athygli. Eftir nokkra erfiðleika í upphafi ferðar tókst geimförunum að ná i og gera við geimfarið „Solar Max" sem sveimað hafði bilað um himingeiminn í þrjú ár. Þessi aðgerð, sem í upphafi gekk stirðlega, var á endanum fram- kvæmd þannig að gervihnötturinn var tekinn um borð í vörulest geimferjunnar og unnið að viðgerð þar. Geimfararnir Nelson og van Hoften skiptu um þá hluti í Solar Max sem bilaðir voru og að því búnu var hnötturinn á ný settur á sporbaug umhverfis jörðu. Nokkru áður í ferðinni var sett á braut um jörðina geimfar þar sem fram fer fjöldi tilrauna. Er áætlað að geimfarið verði á braut um jörðu i tíu mánuði. Geimferjan Challenger lenti í eyðimörk í Kaliforníu að lokinni sjö daga ferð þar sem fyrirhug- aður lendingarstaður í Flórída var skýjum hulinn. Myndirnar af þessari síðustu ferð geimferjunnar Challenger eru fengnar frá Menningarstofnun Bandaríkjanna. eeimnum I Jörðin hallar undir flatt í baksýn þegar Solar Max er hífður um borð í vörulest geimferj- unnar Challenger. Til verksins er notaður hegri geimferjunnar. Hann var einnig notaður til þess að hífa viðgerðarmennina á réttan stað við vinnuna. Hér sést geimfarinn George Nelson, sem bú- inn er eins konar „geimskellinöðru", reyna að draga úr snúningi Solar Max. Þessi tilraun tókst ekki og varð að nota fjarstýrðan hegra ferjunnar til þess að ná í hnöttinn. 28. tbl. Vikan 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.