Vikan


Vikan - 12.07.1984, Side 36

Vikan - 12.07.1984, Side 36
fríka hefur hingað til ekki höfðað til tísku- hönnuðanna í Evrópu og Ameríku. En nú nýverið tók enski hönnuðurinn ALEXON sig til og hannaði fatnað undir áhrifum afrískra þjóðflokka. Hann fékk síðan tvær frægar fyrirsætur til liðs við sig og Ijósmynd- arann þekkta, Richard Avedon. Útkoman varð svo þessi tískumyndasería sem hefur vakið mikla athygli. Sagt er að Alexon hafi með þessu viljað vekja athygli á sér, en hver veit nema einhver falli fyrir fötunum líka? 36 Vikan 28. tbl.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.