Vikan


Vikan - 05.12.1985, Blaðsíða 27

Vikan - 05.12.1985, Blaðsíða 27
Peysa með slaufu Prjónar: Nr. 4, 70 cm langur i bol og ermar, 40 cm hringprjónn (nr. 4) i ermar, nr. 3 1/2, 5 prjónar fremst á ermar. Efni: Þrjár 20 g hnotur af Anny Blatt, 70% angóra og 30% ull (3 x 90 m). Niu S0 g hespur af Dorotheé Bis, 100% viscose (9 x 90 m). Bak + framstykki: Fitjiö upp með Anny Blatt angóra 40 1. á prjóna nr. 4. Byrjað er á baki og prjónað eftir mynd, aukið er í um 11. sitt hvorum megin, í 4. umf. fyrst en svo 11. sitt hvorum megin í 6. hverri umf., eftir mynd, en þá er tekið úr fyrir hálsmáli og síðan prjónaðir renningarnir niður sitt hvorum megin og tekið úr á sama hátt og aukið var í á bakstykki. Hálsmál + hluti af framstykki: Teknar eru upp 280 1. á prjóna nr. 4 og prjónaðar 5 umf. með viscosegarninu. Þá eru prjónaðar 2 umf. brugðn- ar með angóragarni, svo aftur með viscosegarninu, 26 umf. Þá eru lykkjaðar saman 751. + 75 1. = 150 aö framan neðan frá. Þær sem eru þá eftir, þ.e. 130 1., eru felldar laust af og rúllast þá upp á þær og hálsmál myndast. Ermar: Teknar eru upp 250 1. með viscosegarni jafnt á allri hliðinni. Prjónuð 1 umf. í 2. umf. er aukið í um 20 1. á öxl, þannig að smá- rykking myndist, 270 1. eru þá á prjóninum yfir alla hliðina. Prjónuð 41 umf. slétt. Þá er stykkið lykkjað saman á hliðunum, byrjað neðst, 75 1. + 75 1. = 150 1. Þá eru eftir á prjónunum 120 1. sem eru prjónaðar áfram á hringprjón nr. 4 sem ermi. tJrtaka: I 3. hverri umferð eru teknar úr 2 1. undir hönd, alls 30 sinnum, þá eru 60 1. á prjóninum. Skipt er yfir á 5 prjóna nr. 3 1/2 og teknar úr 10 1. jafnt allan hringinn. Þá eru eftir 50 1. og er þá prjónuð 21 umf. án úrtöku og síðan fellt af. Hin ermin er prjónuð eins. Frágangur: Peysan er saumuð upp að neðan. Slaufa: Fitjaðar eru upp 30 1. og prjónað á prjóna nr. 3 1/2 með angóragarninu, u.þ.b. 40 umf. Hún er síðan saumuð saman í miðjunni Peysa nr. 2 með viscosegarni og saumuð á peysuna undir hálsmálinu. Gangi ykkur vel 49. tbl. Vikan 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.