Vikan


Vikan - 10.03.1988, Page 22

Vikan - 10.03.1988, Page 22
Þar sleikir þú steikina ásteini TEXTI: BRYNDÍS KRISTJÁNSDÓTTIR MYNDIR: M"ACNÚS HJÖRLEIFSSON Inni er Ifflegt; skærir og skemmtilegir litir, messingljós og fallegir smáhlutir prýða veggi, mikið af blómum. Fyrst er komið á bar, stemningin þarna minnir á veitingastað á útitorgi því setið er við „gaflinn" á steikhús- inu og glugginn í risinu opnast út á „torgið“ en í risinu er bar. I þessum hluta Café Óperu er lögð áhersla á að skemmta gestum með hijóðfæraslætti og söng, en píanó er þarna á upphækkuðum palli. Barþjónninn, Bjarni Óskars- son, er margfaldur verðlaunahafi í kokkteilkeppnum og er hann höfundur þess fræga drykks „bleiki fíliinn". Auk alls þessa ér hann eigandi staðarins ásamt konu sinni Hrafnhildi Ingimars- dóttur. Næst liggur leiðin inn á „steik- húsið“, en þar eru borðin dúklögð og gestir fá gott að borða. Sérrétt- ur staðarins er steik sem gestirnir elda sjálfir á heitum granítsteini sem komið er með á borðið, svokölluð „hot rock steak'*. Þessi aðferð, að elda kjöt á heitum steini, á rætur að rekja til Japan en hefur verið þróuð þannig að hún henti vestrænum veitinga- húsum og hefur Café Ópera feng- ið leyfi fyrir þessari aðferð. Hægt er að velja um nauta-, lamba- eða svínakjöt af mýkstu og bestu gerð og krydda eftir smekk og steikja síðan á þann hátt sem hverjum og einum hentar. Með þessu er hægt að fá sér þrjár tegundir af kryddsmjöri, borða bakaða kart- öflu og ferskt salat. Bjarni leggur áherslu á að Café Ópera sé nýr staður þó hann sé í Inni í sal er stórt innigrill og glampar á koparinn. Ut um gluggana er hægt ab fylgjast meb lífinu á rúntinum. 22 VIKAN

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.