Vikan


Vikan - 10.03.1988, Blaðsíða 22

Vikan - 10.03.1988, Blaðsíða 22
Þar sleikir þú steikina ásteini TEXTI: BRYNDÍS KRISTJÁNSDÓTTIR MYNDIR: M"ACNÚS HJÖRLEIFSSON Inni er Ifflegt; skærir og skemmtilegir litir, messingljós og fallegir smáhlutir prýða veggi, mikið af blómum. Fyrst er komið á bar, stemningin þarna minnir á veitingastað á útitorgi því setið er við „gaflinn" á steikhús- inu og glugginn í risinu opnast út á „torgið“ en í risinu er bar. I þessum hluta Café Óperu er lögð áhersla á að skemmta gestum með hijóðfæraslætti og söng, en píanó er þarna á upphækkuðum palli. Barþjónninn, Bjarni Óskars- son, er margfaldur verðlaunahafi í kokkteilkeppnum og er hann höfundur þess fræga drykks „bleiki fíliinn". Auk alls þessa ér hann eigandi staðarins ásamt konu sinni Hrafnhildi Ingimars- dóttur. Næst liggur leiðin inn á „steik- húsið“, en þar eru borðin dúklögð og gestir fá gott að borða. Sérrétt- ur staðarins er steik sem gestirnir elda sjálfir á heitum granítsteini sem komið er með á borðið, svokölluð „hot rock steak'*. Þessi aðferð, að elda kjöt á heitum steini, á rætur að rekja til Japan en hefur verið þróuð þannig að hún henti vestrænum veitinga- húsum og hefur Café Ópera feng- ið leyfi fyrir þessari aðferð. Hægt er að velja um nauta-, lamba- eða svínakjöt af mýkstu og bestu gerð og krydda eftir smekk og steikja síðan á þann hátt sem hverjum og einum hentar. Með þessu er hægt að fá sér þrjár tegundir af kryddsmjöri, borða bakaða kart- öflu og ferskt salat. Bjarni leggur áherslu á að Café Ópera sé nýr staður þó hann sé í Inni í sal er stórt innigrill og glampar á koparinn. Ut um gluggana er hægt ab fylgjast meb lífinu á rúntinum. 22 VIKAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.