Vikan


Vikan - 10.03.1988, Qupperneq 33

Vikan - 10.03.1988, Qupperneq 33
BYLGJU.KVÖLDIN! V ENSVOSAN EN SVO SANNARLEGA VIÐALLRA H/EFI Rómantískt mánudagskvöld Þótt vikan sé rétt að byrja er full ástæða til að kveikja undir rómantíkinni. Og það gerir tónlistin hennar Valdísar Gunnarsdóttur á mánudags- kvöldum milli kl. 21.00 og 24.00 svo sannarlega. Rólegt og rómantískt, nýtt og gamalt í hæfilegum skömmtum. Heimslistamenn i heimslistapoppi Á hverju þriðjudagskvöldi fer Þorsteinn Ásgeirsson á þeysi- reið um lönd og álfur og kannar umbrot á vinsældalistum. Allt það nýjasta, besta og fjörugasta af glænýjum vinsældalistum vestanhafs og austan. Makalausir miðvikudagar Allt sem þú vildir heyra í útvarpinu en hafðir ekki kunnað við að spyrja um. Hér kemur það. Annars konar tónlist, annars konar tal, annars konar stjórnandi. Komdu úr felum og athugaðu máliö á miðvikudagskvöld hjá Þorsteini J. Vilhjálmssyni milli klukkan 21.00 og 24.00. Fimmtudagar fyrir neðan nefið Júlíus Brjánsson er stundum svolítið meinlegur í spurning- um, alltaf kurteis og yfirleitt kemur hann beint að efninu. Hann hefur sinn sérstaka stíl og alltaf með munninn fyrir neðan nefið. Hann fær til sín gesti í kaffispjall á fimmtudags- kvöldum milli kl. 21.00 og 24.00 í þættinum Fyrir neðan nefið. Þáttur fyrir fólk sem hefur nef fyrir góðu útvarpsefni. Fööööööstudagur og vinnuvikan búin Nú skiptir Bylgjan um gír og gefur í svo um munar. Haraldur Gíslason kemur hér til sögunnar í kvölddagskránni og heldur uppi Bylgjufjörinu frá klukkan 22.00-3.00 með kveðjum hlustenda og óskalögum. 989
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.