Vikan


Vikan - 02.04.1992, Síða 68

Vikan - 02.04.1992, Síða 68
TEXTI OG MYNDIR: GUNNAR H. ARSÆLSSON FJOR I KLAKSTOÐVUM fSLENSKRAR DÆGURTÓNLISTAR plús og Eg er furðuverk með Rut Reginalds á sama diski. Hljómsveitin Sororicide átti eina af bestu plötum síðasta árs, The Entity. f ágúst eða september er vaentanleg önn- ur breiðskífan frá þessari þungu dauðarokksveit. Á hin- um enda tónlistarkvarðans verður að finna tónlist eftir Björgvin Halldórsson sem byggir á ævintýrinu um selinn Snorra. Þetta er eins konar barnaópera þar sem Hemmi Gunn verður kynnir. Endurút- gefin verður platan f takt við tímann með Sinfóníuhljóm- Hjólin eru farin að snú- ast hjá „risunum" á ís- lenska plötumarkaðn- um, Skífunni og Steinum. Greinilegt er að þetta ár verður síst magrara en það síðasta og mikil fortíðarfíkn svífur yfir vötnum. Vikan sló á þráöinn til klakstöðva íslenskrar dægur- tónlistar til þess að taka púls- inn á því hvað þaðan væri væntanlegt á árinu. Skífan ríður á vaðið með hljómplötu Pinetop Perkins, Chicago Beau og Vinum Dóra. Þetta er blúsplata og að hluta til tekin upp á tónleikum. Einn- ig verður endurútgefin hljóm- platan Langspil meö Jóhanni G. Jóhannssyni en hún inni- heldur þekktasta lag hans, Don't Try to Fool Me. Tónlistin úr Emil í Kattholti er líka á út- gáfuáætlun á næstunni en þar heyrist meðal annars í Diddú, Árna Tryggvasyni og Eggert Þorleifssyni. í apríl verður ekki um nýja útgáfu að ræöa en endurútgef- ið verður efni af fyrri hljómplöt- um Skífunnar, tveir diskar í pakka, báöar sólóplötur Björgvins Halldórssonar koma út á diskum; Björgvin Halldórs- son og Ég syng fyrir þig. Einn- ig verður endurútgefin platan með Glámi og Skrámi og Bráðabirgðabúgi með Spil- verki þjóðanna. Sumarsafnplata Skífunnar kemur út í maí og á henni verða meðal annars Gunnar Þórðarson, Egill Ólafsson, Geiri Sæm, Björgvin, Síðan skein sól og Loðin rotta. Einnig verður þá á ferðinni þunga- rokkssafnplata með öllum helstu þungarokksveitum landsins og verður þetta án efa mikil himnasending fyrir aðdáendur þessarar tónlistar sem hefur verið i mikilli sókn á undanförnum árum. myndum en henni. Endurút- gáfur verða: Útkall og Úr ösk- unni í eldinn með Brunaliöinu, Sannar dægurvísur og Glímt við þjóðveginn með Brimkló, tvær sólóplötur Pálma Gunn- arssonar á diski, svo og Rut DAUÐAROKK OG DRAUMASVEITIN Við fögnum júní með tónlist- inni úr kvikmyndinni Sódðma. Reykjavík en þar er hljóm- sveitin Ham í aðalhlutverki. í júlí kemur.út plata með kvik- myndatónlist eftir Hilmar Örn Hilmarsson en hann er að góðu kunnur fyrir tónlistina úr Börnum náttúrunnar. Á diskin- um verður tónlist ur fleiri Stefán Hilmarsson og félagar í Sálinni hans Jóns míns verða á ferðinni á árinu með bæði nýtt og gamalt efni. (Mynd: G.H.Á) 68 VIKAN
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.