Vikan


Vikan - 30.04.1992, Blaðsíða 64

Vikan - 30.04.1992, Blaðsíða 64
TEXTI: GEIR HÓLMARSSON/MYND: LÝÐUR SIGURDSSON Syí;" i ^smSakl l ! iswfc.'fcaJBHit I ERU ÍSLENDINGAR AÐ BORÐA ANNARS FLOKKS NAUTAKIÖT? Hrísey á Eyjafirði hefur þá sérstöðu á íslandi að þar fæst hið um- deilda Galloway-nautakjöt til- reitt eftir smekk hvers og eins. Árlega koma hundruð ferða- manna til að skoða mannlífið í eynni og til að bragðað nautiö sem í áranna rás hefur verið ræktað þar. Þetta umdeilda nautakjöt á nú undir högg að sækja og þær raddir gerast stöðugt háværari sem segja að íslenska nautið standi er- lendum nautum fyllilega á sporði. Vikan ræddi við tvo talsmenn íslenska nauta- kjötsins, þá Jónas Þór Jóns- son kjötverkanda og Óskar Finnsson, veitingamann á Argentínu. - Hvað hefur Jonas fyrir sér um að íslenska nauta- kjötið sé ekki siðra en það kjöt sem framleitt er annars staðar í heiminum? ÖÐRUVÍSI ERLENDIS „íslenska nautakjötið er laust við lyfja- og hormónagjöf, auk þess sem vöðvaþræðirnir eru fínir og það er eiginleiki sem skiptir miklu máli. Gallinn er hins vegar að íslenskt nautakjöt, eins og það er best, er varla fáanlegt. Alls staðar annars staðar í heiminum eru nautgripir aldir þannig að þeir verða að vera feitir til að kom- ast í fyrsta flokk. Hér er það hins vegar þannig að ef gripur- inn er feitur er hann verðfelldur og fellur í annan flokk. Það er þvi ekki hagur bændanna að ala nautgripi, heldur eru þeir látnir vera úti hálft árið og eru raunverulega ekki á fóðurgjöf nema sex mánuði á ári. Innan við fimm prósent af kjöti fara í UN 2f og því sést ekki feitt kjöt í borðum verslana. Erlendis væri þessu öðruvísi farið." - Hverjir eru þá flokkarnir og hvaða flokkur er bestur? „Ég nefni hér fjóra flokka. UN 1 *, í hann fara stórir og vel vaxnir gripir. Einkum og sér í lagi er þessi flokkur sniðinn fyrir Galloway-nautgripi. UN 1, í hann fara ungneyti, 130 kg og þyngri. UN 2, gripirsem eru 130 kg og léttari. Loks er svo sá flokkur sem alls staðar ann- ars staðar væri fyrsti flokkur en þaö er UN 2f, en f-ið stend- ur fyrir fitu.“ - Er það ekki úr takti við tímann að bera fram feitt kjöt nú þegar allir forðast fit- una? „Það er enginn að segja að fituna eigi að borða þó hún sé með í steikingunni, það má skera hana frá og það er ein- mitt hlutverk kjötverkandans að laga kjötið að kröfum neyt- andans. ( Ameríku breyttu menn ekki flokkum eða fram- leiðsluaðferðum þegar heilsu- bylgjan gekk yfir. Menn ólu gripina á sama hátt og áður. Það sem breyttist var að kjöt- Frh. á næstu opnu 64 VIKAN 9. TBL. 1992
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.