Vikan


Vikan - 20.12.1994, Qupperneq 22

Vikan - 20.12.1994, Qupperneq 22
TONLIST Fyrir jólin kemur út ara- grúi af geisladiskum með íslenskum flytj- endum. VIKAN hafði sam- band við nokkra tónlistar- menn og bað þá um að velja og segja frá einu lagi á nýút- komnum geisladiskum þeirra. Fáanlegar eru nú á geisla- diski tvær fyrstu plötur Megasar. Um er að ræða tuttugu og fjögur lög og segir listamaðurinn að það lag sem hann spili hverju sinni finnist honum vera best. Hann nefnir þó lagið „Um ástir og örlög Eyjólfs bónda“. „Textinn er um Eyjólf bónda sem býr þröngt og eftir enn eitt hlálegt „floppið" leggur hann í ferð og stefnir í allar áttir en enga þó,“ segir Meg- as. „Hann leggur út í óviss- TEXTI: una, finnur víðátturnar og SVAVA lendir trúlega í nokkurs kon- IÓI\K ar ileimsencli °9 finnur sér JV'INo- leið inn í sjálfan sig með því DOTTIR að leita ekki leiöa." LEIK- AÐ ÖNGiflAKJAJj „B.J.F." heitir geisladiskur AA | i \ Biörns Jörundar Friðbiörns- —I J —1 _J Björns Jörundar Friðbjörns- sonar. Á honum eru tíu lög og samdi Björn bæði lög og texta. „Geisladiskurinn er heildræn mynd frá byrjun til enda,“ segir hann. „Það er einungis eitt umfjöllunarefni gegnumgangandi og það er Guð almáttugur.“ Þegar Björn settist niður og velti því fyrir sér um hvað textarnir skyldu fjalla ákvað hann að breyta til og segja frá ein- hverju öðru en ástum og ör- lögum einstaklinga. „Guð lít- ur yfir sköpunarverkið og textarnir eru sagðir frá sjón- arhóli hans,“ segir hann. „Lagið „Leikföngin" er engin undantekning og textinn fjall- ar um það þegar Guð stillir saman jörðina og mannkyn- ið. Hann er búinn að skapa jörðina og vantar leikföngin og býr því til mennina sem hann er harla óánægður með.“ „Þó líði ár og öld" heitir tvöfaldur geisladiskur sem hefur að geyma fjörutíu lög með Björgvini Halldórssyni. Lagið „Sendu nú gullvagninn að sækja mig“ er Björgvini hugleikið en hann hlustaði mikið á það í flutningi Gold- en Gate kvartettsins. „Síðan þá hefur þetta lag verið mér hugleikið," segir Björgvin, „og ég hélt mikið upp á þessa söngfugla. Lagið heitir á frummálinu „Swing down chariot“ og er einn af þess- um vinsælu negrasálmum og lagið er jafnframt á efnis- skrá flestra gospelsöng- hópa. Lagið fjallar um mann sem biður drottin um að senda gullsleginn vagn að sækja sig og fara með sig til hirnna." Höfundur lagsins er ókunnur en höfundur ís- lenska textans er Jónas Friðrik Guðnason. Á geisladiski Diddúar, Töfrar, er að finna þrettán lög. Flest eru þau hennar uppáhaldslög og hafa sér- staklega þau eldri átt vissan stað í hjarta hennar í gegn- um árin. Hún segir að þau hafi verið óbeinn áhrifavald- ur að þeirri ákvörðun sinni að verða söngkona og mót- uðu þau tónlistarsmekk hennar. „Heyr mína bæn“ er fyrsta lagið sem Diddú valdi á geisladiskinn. „Þetta er ítalskt lag og fyrsta lagið sem vann Eurovision keppn- ina,“ segir Diddú. „Ég heyrði það fyrst í flutningi Ellýar Vil- hjálms þegar ég hef verið svona fimm ára og ég varð alveg gagntekin af því.“ □ SENDU IÚ GULI ■gninI 22 VIKAN 12.TBL. 1994
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.