Vikan


Vikan - 20.12.1994, Side 49

Vikan - 20.12.1994, Side 49
kæli nokkrum tímum áður en hann er borinn fram. Fyrir 8-10 Berið fram með þeyttum rjóma. Skreytið með jarðar- berjum eða öðrum ferskum ávöxtum. OSTAKAKA Botn: 10 hafrakex 1 tsk. sykur 1/2 bolli smjörlíki Hafrakex saxað, sykri bætt í og bleytt upp með smjörlíki. Mótað í formið. 250 g rjómaostur f 1/2 bolli sykur 1 peli rjómi 2 msk. sítrónusafi Hrært saman í I hrærivél eða mat- vinnsluvél, hellt yfir \ botn og látið standa í kæli í 2 - 3 tíma. Skreytt, til dæmis með kí ví og After Eight-bitum. Fyrir 6. HÁTÍÐARMATUR

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.