Vikan


Vikan - 20.12.1994, Qupperneq 96

Vikan - 20.12.1994, Qupperneq 96
FLEUR D'INTERDIT FRÁ GIVENCY llmvatnið er tileinkað yngri kynslóð- inni og er í rauninni hugsað fyrir ungar stúlkur á öllum aldri. „Forboðið blóm“ heitir það á íslensku og er sambland af rósarilmi og ferskri ávaxtablöndu. Ilm- vatnið er fáanlegt í 50 ml og 100 ml Eau de Parfum úðaglasi. Eau de Par- fum er stigi undir því að vera „ekta“ ilmvatn (parfum), kall- FARÐI FYRIR BLANDAÐA HÚÐ FRÁ MAX FACTOR Balancing Act Foundation heitir ’ farðinn sem ætlaður er fyrir húð sem bæði er þurr og feit. Dæmigerð blönduð húð lýsir sér í glansandi enni, nefi og höku sem stafar af of mikilli framleiðslu á fitu en kinnarnar eru oft þurrar. Farðinn frá Max Factor er bæði rakagef- andi og dregur til sín húðfitu. Flann er ofnæsmis- prófaður og ilmefnalaus og hann hafa prófað virt- ir breskir húðlæknar. Farðinn fæst í fjórum mis- munandi litum og er í hentugum umbúðum. MISS ARPELS FRÁ VAN CLEEF OG ARPELS llmvatnið hönnuðu dem- anta- og skartgripahönnuð- irnir Van Cleef og Arpels. Glasið á að líkjast óslípuð- um demanti og efst á því er tákn ástarinnar, giftingar- hringur. Ilmvatnið er sam- bland fínlegrar ávaxtaangan og seiðandi blómailms og á að minna á ilm í lítilli blómabúð fullri af ilm- andi blómum og ferskum ávöxtum. ast milt ilmvatn og hefur þann eiginleika að haldast lengur á húð án þess að súrna. ILMVÖTN FYRIR HANA OG HANN FRÁ GIANNI VERSACE „Red Jeans“ fyrir hana og „Blue Jeans" fyrir hann. Daman fær ilmvatnið sitt í rauðri flösku og herrann fær sitt í blárri og eru þær framleiddar fyrir 75 ml. Ilmvötnin eru fyrir ungt fólk og er ilmurinn síður en svo yfir- þyrmandi. Fyrir hana er ilmurinn fágaður og kvenlegur. Angan fresía, vatnalilja, gardenía, bóndarósa, fjóla og jasmína er einkennandi fyrir „Red Jeans“. „Blue Jeans“ er karlmannlegt ilmvatn og frískleiki einkennir það; rósarilmur, angan blágres- is, jasmínar, fjólu, vanillu og moskus. L'ORÉAL PERFECTION Lína sem sameinar snyrtingu og nær- ingu húðarinnar. í L’ORÉAL Perfection sameinast blöndun virkra lita og nærandi efna og hver einasta vörutegund í línunni er þróuð stig af stigi með það að mark- miði að uppfylla kröfur sem flestra kvenna til snyrtivara. Varalitur, naglalakk, andlitsfarði, augna- og varablýantar, augnskuggar, púður og maskari - allt á að vera létt, þægilegt og endingargott; og í mörgum tilvikum einnig ósýnilegt. NÝ KREM FRÁ MAX FACTOR Kremin henta öllum og eru of- næmisprófuð, ilmefnalaus og án allra litarefna. í nýju línunni er mild hreinsimjólk, frískandi andlitsvatn, augnfarðahreinsir, dagkrem, raka- krem, næturkrem og augngel. 96 VIKAN 12.TBL. 1994
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.