Menntamál - 01.08.1935, Blaðsíða 31

Menntamál - 01.08.1935, Blaðsíða 31
MIÍNNTAMÁL 109 'Sem nú eru viðurkenndar og notaðar í smábarnaskólum út um allan lieim, eru allar byggðar upp af nákvæmum rannsóknum, sem fara i þá átt, sem bent er á hér að framan. Eftir fjölmörgum þrautreyndum rannsóknum sálarfræðinga víðs vegar um lönd hefir t. d. L. G. Sjöholm byggl upp bók sina „Handledning vid Modersm&lsundervisningen“, sem nú mun vera langmerkilegasta bókin um lestrarkennslu á Norðurlanda- málum, og sem getið var um i siðasta hefti þessa rits. Ýmsar tiltölulega tæmandi algildar reglur hefir þó sálarfræð- ingunum tekist að finna um þroska barnsins, áhugaefni þess og námshæfileika, og margir halda því, fram, að sé einhver maður misheppnaður, þá sé það uppeldi hans að kenna. Mjög víðþekktur og viðurkenndur svissneskur barnasálarfræð- ingur, Ileinrch Hanselmann, prófessor í Zúrich, hefir rannsakað vangæf börn og vandræðabörn, ásamt fjölda rannsókna, sem hann hefir gert á smábörnum og börnum upp að 7—9 ára aldri. Hon- um farast þannig orð í bók sinni: „Einfúhrung in die Heilpáda- gogik“ á einum stað: „Eg hefi átt með mörg vangæf börn að gera og börn, sem nefnd hafa verið vandræðabörn, og eg hefi ekki fundið annan mun á þeim og þeim börnum, sem talin eru and- lega heilbrigð, en þann, að vandræðabörnin hafa orðið fyrir óhöppum í fyrstu bernsku, eða uppalendur þeirra hafa brotið þær reglur á börnunum, sem nauðsynlegar eru, til þess að sálarlíf þeirra gæti orðið eðlilegt og heilbrigðt." Annar þekktur barnasálarfræðingur þýzkur liefir gefið reglur um þá röð, sem öllum þorra barna sé eðlilegast að fara í námi og þroska, frá þvi að þau byrja að tala og þangað til þau eiga að heita að hafa þroska til að hefja nám í almennum námsgrein- um. Af þvi að mér þykir þessi röð að mörgu leyti mcrkileg og alls ekki ólíldeg, þá ætla eg að fylgja lienni hér, og gera grein fyrir frumkennslu barnsins og smábarnakennslunni í þeirri röð, sem hún er hér talin. Röðin er þessi: a) Barnið horfir og skynjar, b) barnið bendir, c) barnið nefnir einstök nöfn, d) barnið spyr, e) barnið gerir athugasemdir, f) barnið líkir eftir, lcikur og lifir öðru og oft sjálfstæðu heil- steyptu lífi í leikjum, g) barnið teiknar myndir af þvi, sem það sér og af hugmynd- um sínum,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.