Menntamál - 01.12.1941, Blaðsíða 4

Menntamál - 01.12.1941, Blaðsíða 4
98 MENNTAMÁL Ásbjörn, andaðist árið 1935, tvítugur að aldri. Jóhann Gunnar, stúdent, stundar læknisfræði. Ólafur, skrifstofufulltrúi B. S. A., Akureyri. Sigurður, lauk prófi í Samvinnuskólanum 1940. Guðmundur, nemandi í Mentaskólanum á Akureyri. Heimili þeirra hjóna var lengst af mannmargt. Og gest- kvæmt var þar löngum og gestrisni og rausn að mæta. Enda áttu margir erindi við Benedikt. Benedikt fór úr föðurgarði 16 ára gamall og tók að vinna fyrir sér á eigin spýtur. Átta ára gamall missti hann sjón á öðru auga. Að því áfalli bjó hann alla æfi. Þegar í æsku brann Benedikt í brjósti menntaþorsti og athafnaþrá, enda var hann tápmikill og skarpgáfaður. Hann las allar bækur, sem hann komst höndum yfir og gagnrýndi efnið. Haustið 1897 fór Benedikt í Möðruvallaskóla, þá 18 ára að aldri og útskrifaðist þaðan eftir tveggja vetra nám eins og til stóð. Hann sótti námið af kappi og las mikið af allskonar fróðleik auk námsbókanna. Einkum las hann fornsögurn- ar og þjóðleg fræði. En fyrst og fremst lagði hann stund á að nema móðurmálið, sem hann unni hugástum og dáðist að alla stund. Taldi hann síðar, eins og fleiri, að móðurmálskennsla J. A. Hjaltalíns skólastjóra hefði orðið sér ógleymanleg og farsæl undirstaða að sjálfsnámi síðar meir í þeirri grein. Næstu þrjú árin eftir veruna á Möðruvöllum var Bene- dikt heima í sveit sinni og stundaði kennslu á vetrum. Þrátt fyrir efnaskort hugðist hann þó halda lengra á námsbrautnni og settist því í 2. bekk Lærða skólans í Reykjavík um haustið 1902. Varð hann að hætta náminu þar eftir einn vetur sökum sjónbilunar, en las þó til 3. bekkjar heima næsta vetur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.