Menntamál


Menntamál - 01.12.1941, Qupperneq 16

Menntamál - 01.12.1941, Qupperneq 16
110 MENNTAMÁL jafnvægislánni, og enn önnur að leika sér við hringaspilið svo nefnda. í hlýju veðri er hleypt vatni í vöðsluþróna, og fá börnin þá, ef þau vilja, að vaða berfætt og sigla skipum sínum, sem oftast eru smíðuð af þeim sjálfum þarna á mjög einfaldan hátt. Leikir. Á útmældu leiksvæðunum iðka börnin ákveðna leiki, sem hver um sig hefur fengið sinn vissa stað, sitt fasta form og ákveðnu tæki. Hafa þeir verið æfðir ár eftir ár og þarf gæzlumaðurinn ekki ætíð að stjórna en gerir það þó stundum. Nýja leiki kennir hann svo eða kemur af stað við og við, til þess að auka fjölbreytni. Smádrengir eiga fótboltasvæði þarna á vellinum og sparka þar knettinum sínum, en ekki mun nú æfinlega vera „spil- að“ þar eftir ströngustu leikreglum. Vinna. Það sem eldri börnin dvelja lengst við og þreyt- ast aldrei á, er ýmiskonar vinna úr bréfi, pappa, snæri, tré o. fl. „Megum við ekki„ búa til“? „Hvenær megum við fara að búa til?“ segja þau. Meðfram endilangri suðurhlið vinnusalsins er langt borð, sem 20 börn komast að í einu, auk þess vinna þau á löng- um setbekkjum annarsstaðar í salnum, ef þröngt er. Á vissum stöðum eru litir, blýantar, strokleður, garn, naglar, spýtur og ýmis ,,módel“ úr tré eða pappa til þess að smíða eftir. Þá eru einnig nálar, prjónar, mörg skæri, bor, töng, hamar, sög o. fl. Að þessu öllu eiga börnin frjálsan að- gang, en aðalefnisbirgðirnar geymir eftirlitsmaður og miðlar börnunum af þeim eftir því sem um er beðið. Þeg- ar gott er veður, er stundum unnið á lausu bekkjunum sunnan undir húsinu. Þetta gengur allt mjög frjálslega og mætti líkja því við frískóla. Börnunum er ekki sagt að vinna neitt sérstakt, en margt er haft til sýnis, og þeim er fengið efni í það, sem þau vilja gera og leiðbeint hvernig á að fara að. Oft segja þau hvort öðru til. Og afköstin eru mikil og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.