Menntamál - 01.12.1941, Síða 20

Menntamál - 01.12.1941, Síða 20
114 MENNTAMÁL leiðbeinandi aðstoð á að koma til greina, þá verður hún að koma frá hæfum skólamönnum, sem ferðast milli skól- anna meðan þeir starfa og sjá, heyra og kynnast af eigin reynd öllu, bæði smáu og stóru, sem varðar skólalífið og skólahaldið. Og þess mun ekki að vænta, að með nokkr- um öðrum hætti takist að láta barnaskólum landsins heillavænlegt eftirlit í té og æskilegar leiðbeiningar. í nágrannalöndum okkar duldist mönnum þetta ekki. Þar hefur slíku skólaeftirliti verið komið á, víðast, fyrir allmörgum árum. Sumsstaðar var málinu þó ekki hrundið í framkvæmd andspyrnulaust. En eftir nokkurt þóf voru þó lög sett um skólaeftirlitsmenn og störf þeirra, og nú virðist mikilvægi skólaeftirlitsins hvarvetna vitað og við- urkennt í þessum löndum. Á Bretlandi og í Svíþjóð er t. d. mjög traust og nákvæmt eftirlit með allri starfsemi skóla. Eftirlitsmenn eru sí- fellt á ferðinni milli skólanna, athugandi, áminnandi, leið- beinandi og glæðandi áhuga og heilbrigt líf. Bretar virö- ast hafa aukið þetta eftirlit síðustu ár. Eru sérstakir eft- irlitsmenn með íþrótta- og leikjarstarfi skólanna. Aðrir hafa eftirlit með kennslu, stjórn og aga o. sv. frv. Svipað er í Danmörku, og hefur í seinni tíð verið rætt um það þar, að gera skólaeftirlitsmennina óháðari í störfum, og auka völd þeirra. Reynzla þessara þjóða hefur sannfært þær um hið mikla gildi skólaeftirlitsins. Því miður hefur þessu máli þokað minna áleiðis hjá okkur íslendingum. Þó eru nú um 20 ár síðan glöggskyggn- ir skólamenn sáu, að full þörf var á skólaeftirlitsmönn- um. Kemur þetta skýrt fram í bréfum frá kennurum, sem prentuð eru í áliti menntamálanefndar þeirrar, er skipuð var af ríkisstjórninni 1920, til þess að athuga og gera tillögu um skólamál landsins. í einu þessara bréfa, sem er frá Þorsteini M. Jónssyni, skólastjóra á Akureyri. segir svo: „Ég tel nauðsynlegt, að skipaðir verði skólaumsjónar-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.