Menntamál - 01.12.1941, Síða 33

Menntamál - 01.12.1941, Síða 33
MENNTAMÁL 127 ins. í fylkingarbrjósti voru bornir þrír fánar, fánar ís- lands og Finnlands og fáni stúdenta. Lúðrasveit var og í fararbroddi og lék hún göngulög. Niðri í bænum hafði safnast saman múgur og margmenni, stækkaði fylkingin óðum, og þegar komið var niöur að svonefndu Hafnar- húsi, þangað, sem ferðinni var heitið, voru allar götur og öll torg þar í grennd þétt skipuö fólki. Er talið, að þarna hafi verið saman kominn meiri mannfjöldi, en nokkru sinni áður hefir tekið þátt í hópgöngu hér á landi, ef til vill allt að 10 þúsundir manna. Voru nú ræður fluttar. Formaður Stúdentaráðs talaði og ræðismaður Finna. Lúðrasveitin lék þjóðsöng beggja þjóðanna og mannfjöldinn hrópaði margþúsundraddað, ferfalt húrra fyrir Finnum og ættjörð þeirra. Þarna voru menn, sem aldrei sjást skipta skapi, litverp- ir af eldmóði. Meinlausir borgarar virtust jafnvel vera í vígahug. Menn köstuðust á hvatningarorðum og ávítuðu kunningja sina, ef þeir sýndu kæruleysi, eða voru ekki nægilega gunnreifir. Rússum var bölvað í sand og ösku. Þetta var 1. desember, afmælisdagur hins íslenzka full- veldis. 70 ár, eða lengur, fórnuðu beztu menn þjóðar- innar lífi sínu og starfskröftum til að ávinna þjóð vorri þetta hnoss frelsisins, og tuttugu sinnum hafði þjóðin átt þess kost að heiðra minningu þessara manna og fagna jafnframt fengnu frelsi — unnum sigri, en aldrei hefir þjóðin notað þetta tækifæri til þvílíkrar samkomu, sem þessi var, og hún var ekki helguð íslandi, heldur er- lendri þjóð. Sömu söguna er að segja úr öðrum kaupstöðum landsins. Á Siglufirði var messað, sungið og hrópað húrra fyrir Finnum. Á Akureyri hélt stúdentafélag staðarins fund, og þá voru allir svo sammála þar, að ekki var talað um að reka neinn úr félaginu. Nei, Reykjavík var ekki með hversdagssvip. Mannsöfn- uður á götum úti, almenn hrifning og almenn andstyggð
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.