Menntamál


Menntamál - 01.12.1941, Qupperneq 39

Menntamál - 01.12.1941, Qupperneq 39
MENNTAMÁL 133 með því að drepa engan. Margir reyndu að tala við gestina og sumir með litlum árangri. Menn ræddu um atburðina sín á milli með mestu ró, eins og þetta væri allt hvers- dagslegt og þýðingarlítið. Menn voru friðsamlegri nú en 1. desember, þegar ekki mátti orðinu halla, svo að ekki færi allt í bál og brand og mönnum væri brigslað um kommúnisma eða spilltan hugsunarhátt. Hvers vegna fylltist íslenzka þjóðin gremju, þegar ráð- izt var á Finna, en tók því með jafnaðargeði, að erlendur her tæki sér bólfestu í hennar eigin landi? Hvers vegna var þá talað um svívirðilega breytni Rússa, en enginn nefndi nú slíkt í sambandi við Breta. Finnar áttu þess líka kost eins og við að láta sér vel líka erlenda íhlutun um mál sín. Þeir gátu komist hjá blóðsúthellingum og hernaðarhryðjuverkum, ef þeir hefðu viljað þann kost frek- ar. Hefðum við verið lítið eitt mannfleiri og auðugri þjóð með þeim manndómi, sem Finnum virðist í blóð borinn, þá hefðum við líka talið okkur knúða til að rísa upp og berjast gegn Bretum. Finnar voru beðnir að leigja eina borg til 20 ára, ásamt litlu landsvæði umhverfis hana, láta af hendi landsvæði á Kyrjálanesi gegn helmingi stærra en ófrjórra landi norðar og 3 litlar eyjar í Kyrjálaflóa. Bretar telja sér heimila hverja einustu höfn og hvern einasta landskika, á okkar landi, sem þeim dettur í hug. Bretar segja, að þetta sé óumflýjanleg styrjaldarnauðsyn vegna legu landsins. Sama sögðu Rússar um Finnland. En hvað um það. Ekki getur smæð okkar afsakað það frum- stæðilega tómlæti og þá ábyrgðarlausu léttúð, sem virtist koma fram í fari okkar þennan eftirminnilega dag. — Og tæplega hefði það varpað skugga á okkur né íþyngt sam- vizku okkar, þó heyrzt hefði æðruorð eða einstaka bitur- yrði, eins og á stóð. Þá hefði þó mátt segja, að við fynd- um til niðurlægingar okkar og ógæfu, eins og eðlilegt hefði verið um heilbrigða og hugsandi þjóð. Eða hver trúir því, að stilling okkar þennan dag hafi verið til þess gerð
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.