Menntamál - 01.12.1941, Blaðsíða 50

Menntamál - 01.12.1941, Blaðsíða 50
144 MENNTAMÁL um áhrifum þetta ár í Sigtúnum, ekki minnstum af skóla- stjóranum Manfred Björkqvist. Haustið 1926 sezt Eiríkur svo í skólann í Flensborg í Hafnarfirði. En þá var líka friðurinn úti. Veikindin, sem síðan þjáðu hann til hinztu stundar, höfðu lagt hramm sinn á líf hans. Um veturinn var hann ýmist á Vífilsstöðum eða í skólanum. Veturinn 1927-—28 stundar hann farkennslu á Barða- strönd en les jafnframt undir gagnfræðapróf tilsagnar- laust. Vorið 1928 fer hann svo norður á Akureyri, tekur gagnfræðapróf og innritast í menntadeild Akureyi’ar- skóla. Veturinn næsta er hann í 4. bekk Akureyrarskóla og sumarið eftir býr hann í heimavist skólans ásamt Matt- híasi Jónassyni, síðar doktor í uppeldisfræði. Lásu þeir 5. bekkjar námið um sumarið og settust í 6. bekk haustið 1929. En þá hafði Eiríkur líka lagt meira á heilsuna en hún þoldi. Veturinn 1929—30 stundaði hann námið af kappi, en öðru hverju varð hann að fara á Kristneshæli til hvíldar og hressingar. Stúdentsprófi lauk hann þó með fyrstu eink- unn vorið 1930. Veturinn eftir er Eiríkur kennari á Eiðum hjá séra Jak- obi Kristinssyni, en haustið 1931 kemur hann til Reykja- víkur og sezt í guðfræðideild háskólans. Tvo næstu vetur stundar hann guðfræðinámið af kappi, en síðari hluta vetrar 1933—34 tekur hann þá ákvörðun að hætta við guðfræðinámið. Um vorið 1934 tekur hann kennarapróf við Kennaraskóla íslands og er settur kennari við barnaskóla Reykjavíkur haustið 1934. 5. júlí 1931 gekk Eiríkur að eiga Sigríði Þorgrímsdóttur Jónssonar og frú Ingibjargar Kristjánsdóttur að Laugar- nesi. Þau eignuðust einn son, Þorgrím, sem nú er þriggja ára. Eiríkur Magnússon var mjög vel ritfær maður. Hann þýddi nokkrar bækur og ritaði greinar í blöð og tímarit.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.