Menntamál


Menntamál - 01.12.1941, Qupperneq 56

Menntamál - 01.12.1941, Qupperneq 56
150 MENNTAMAL Aðnlbjörg Signrðardóttir: Hkólarnir og' skátafélagsskapnriim Fyrir nokkru síðan heyrði ég barnaskólakennara einn segja eitthvað á þá leið, að það væri einkennilegt, að íólk væri alltaf að skamma barnaskólana fyrir það, að árangur- inn af starfi þeirra væri lítill, hvort heldur miðað væri við bókleg fræði eða uppeldisleg áhrif. Að hinu leytinu væri þó alltaf hrópað á skólana, ef eitthvað væri að, og þá ættu þeir úr öllu að bæta með þeim áhrifum, sem þeir gætu haft á börnin. f raun og veru held ég þó, að þetta tvennskonar umtal um starf skólanna sé sprottið af sömu rót: Trúnni á það, að siðferðilegt og menningarlegt vald skólanna og kenn- aranna yfir börnunum sé svo mikið, að þar eigi þjóðin sitt sterkasta vopn til þess að skapa það ísland framtíð- arinnar, sem við öll sjáum í hyllingum vonanna. Þess vegna eru svo miklar kröfur gerðar til skólanna, og þess vegna eru vonbrigðin svo sár, ef árangurinn sýnist verða lítill. Ég er ekki í neinum vafa um, að þessi líklega ósjálf- ráði skilningur almennings á hlutverki skólanna, er á miklum rökum byggður. Því sárara og óviðfeldnara er það þá líka, að ekki skuli hafa verið hugsað svo fyrir lífsafkomu þeirrar stéttar, barnakennaranna, sem fram- tíð þjóðarinnar á svo mikið undir, að þeir geti nokkurn veginn áhyggjulaust gefið sig að kennslustarfinu og engu öðru. En eins og við vitum, hefir mikið vantað á að svo væri, og réttindi og skyldur verða hér eins og annarsstaðar að standa í einhverju hlutfalli hvað við annað
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.