Menntamál - 01.12.1941, Síða 63

Menntamál - 01.12.1941, Síða 63
MENNTAMÁL 157 Samvinna við flesta aðila tókst giftusamlega t. d. um skiptingu skólahúsnæðis milli bæjanna. í Reykjavík var samstarf milli þessara félaga: Oddfell- owreglunnar, Sumargjafar og Vorboðans, en auk þess rak nefndin nokkur heimili, svo sem frá var skýrt í síðasta hefti Menntamála. Auk þess var komið á fót á nokkrum stöðum mötuneyti fyrir mæður með börn. Áður en starfið hófst þótti rétt að láta fara fram rann- sókn og athuga um óskir fólksins. Voru kennarar látnir fara um bæinn og athuga hversu margir aðstandendur vildu koma börnum i sveit í samvinnu við sumardvalar- nefnd, og hverja fyrirgreiðslu hver þyrfti. Þessi rannsókn var framkvæmd rétt eftir að þýzkar hern- aðarflugvélar höfðu tvisvar, með skömmu millibili, sézt sveima yfir Reykjavík. Mörgum þótti ástandið ískyggilegt og skráðu sig margir, sem ekki gáfu sig fram, þegar til átti að taka. Óskað var dvalar fyrir nál. 1200 börn á aldrinum 5—8 ára og 600—700 á 7—9 ára aldri. Vegna þessa mikla fjölda var nefndin á tímabili í vandræðum með húsnæði, ekki síst af þvi, að nauðsynlegt þótti að tryggja varahús- næði, ef til alvarlegra atburða drægi. Töluvert fé og mik- ill tími eyddist í lagfæringar á húsum og skólum, sem ekki voru heimavistarskólar með rúmstæðum, eldavél o. fl. Má þar til nefna bæði Stykkishólm og Sandgerði. Nú komu engir alvarlegir atburðir fyrir, svo að ótti fólks við loftá- rás rénaði, og nefndin þurfti ekki að ráðstafa eins mörg- um börnum, eins og gert var ráð fyrir í upphafi. Rekstur sumra heimilanna varð af þessum orsökum allt of dýr, þar sem hvergi nærri var fullskipað. Stjórn Rauða krossins og læknar höfðu allt heilbrigðis- eftirlit með allri starfseminni. Börnin voru vegin er þau fóru í sveitina og svo er þau komu aftur heim, hafði þroski flestra þeirra orðið verulega góður. Læknar voru Krist- björn Tryggvason, Gunnlaugur Einarsson og Bjarni Jóns- son.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.