Menntamál - 01.12.1941, Blaðsíða 65

Menntamál - 01.12.1941, Blaðsíða 65
MENNTAMÁL 159 nefnd Akureyrar og Eiríkur Sigurðsson frá barnaskóla Akureyrar og var hann formaður nefndarinnar. Einn af starfsmönnum bæjarins, Helgi Péturss, skömmt- unarstjóri, annaðist dagleg störf fyrir nefndina og var gjaldkeri hennar. Að tilhlutun nefndarinnar voru rekin 4 barnaheimili í sumar fyrir börn frá Akureyri. Þau voru þessi: Að Lundi í Öxarfirði og voru þar 19 börn — Laufahlíð í Reykjahverfi ...... 14 — — Laugalandi í Eyjafirði ........ 38 — —■ Meið'avöllum í Kelduhveríi .... 9 — Alls 80 börn Þá hefir nefndin komið fyrir 76 börnum á sveitaheimil- um. Ekki þurfti þó nefndin að greiða með öllum þessum börnum. Hafa foreldrar greitt með sumum þeirra en önn- ur unnið fyrir sér. Ennfremur styrkti nefndin 5 mæður til sumardvalar með samtals 17 börn. Auk barna þeirra, sem hér er getið, komu foreldrar sjálfir fyrir fjölda af börnum til sumardvalar í sveit. Skal nú lauslega drepið á, hverjir ráku barnaheimilin og önnuðust börnin þar. Barnaheimilið að Lundi í Öxarfirði er rekið af Degi Sigurjónssyni, kennara. Er þetta áttunda sumarið, sem hann hefir barnaheimili í skóla sínum, og er sérstaklega vinsælt. Þórður Jónsson, bóndi að Laufahlíð í Reykjahverfi hefur rekið barnaheimili nokkur undanfarin sumur. Þar er heit sundlaug tii afnota. Umsjón með börnunum þar í sumar höfðu þær kennslukonurnar frk. Sigríður Skaftadóttir og frú Svafa Stefánsdóttir, til skiptis. Forstöðukona Laugalandsskólans, frk. Dagbjört Jöns- dóttir, sá um rekstur barnaheimilisins að Laugalandi fyrir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.