Menntamál - 01.12.1941, Side 75

Menntamál - 01.12.1941, Side 75
MENNTAMÁL 169 Yíirlit um Lífeyrissjóð barnakennara frá stofnun hans og til ársloka 1938. Ár Innborguö lífeyrisgjöld Greiddur lífeyrir og endurgreitt l'ekju- afgangnr Eignir i árslok Þar af i Idn- um tii kenn- arabústaða Styrktarsjóður kennara 3.1.1922: 53.080,76 3.1.’22 —23.4.1923 34.258,72 53,12 37.250,87 90.331,63 23. 4.’23 —6.5.1924 27.098,39 3.029,94 32.883,64 123.341,47 6.5.’24—31.12.1924 10.000,00 5.079,45 6.737,44 130.078,91 1925 20.778,46 3.454,73 30.254,16 160.333,07 1926 25.360,41 4.314.41 32.745,17 193.078,24 1927 24.090,04 4.508,24 30.073,33 223.151,57 1928 24.890,18 6.196,17 35.087,82 258.239,39 1929 25.728,32 6.401,56 32.705,60 290.944,99 1930 29.119,08 8.746,49 26.746,02 317.691,01 1931 32.705,24 7.522,08 67,749,16 385.440,17 1932 35.063,98 8.500,87 52.515,19 437.955,36 1933 37.527,05 13.384,65 46.052,38 484.007,74 25.000,00 1934 42.871,88 11.131,64 37.055,23 521.062,97 264.623,00 1935 47.766,95 18.699,73 53.843,79 574.906,76 333.235,61 1936 52.976,27 19.055.41 64.298,09 639.204,85 369.380,98 1937 63.265,62 15.951,04 72.646,16 711.751,01 470.100,11 1938 62.561,77 25.569,65 67.779,25 779.630,26 560.947.80 Reikningar Lífeyrissjóðs barnakennara hafa ekki verið birtir í Stjórnartíðindunum undanfarin ár, og enda þótt svo hefði verið, þá munu kennarar almennt ekki hafa Stjórnartíðindin við hendina til þess að geta séð vöxt sjóðsins og gengi um nokkurt árabil. En þar sem ég hef alloft orðið þess var, að kennara fýsti að fá nokkra vitneskju um þann sjóð, sem hefur orðið til fyrir atbeina þeirra og árleg gjöld af kennaralaununum, þá hef ég gert þetta yfirlit um þau atriði 1 reikningum sjóðsins, sem mestu máli skipta. Fyrstu ár sjóðsins voru reikningarnir miðaðir við skólaárið, en því var breytt í árslok 1924, og síðan hafa reikningamir miðast við al- manaksárið. Sjóðurinn hefur verið undir umsjón fræðslumálastjóra, þar til í janúar 1939, að Tyggingarstofnun ríkisins tók við vörzlu hahs. H. El.

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.