Menntamál - 01.12.1941, Síða 80

Menntamál - 01.12.1941, Síða 80
174 MENNTAMÁL Hernaöarandinn í Japan. í nýskipan skólanna í Japan hefur verið tekið upp fullkomið hernaðarsnið. Þannig er skólunum skipt í deildir, sem bera nöfn úr hernaðarmáli. Eftir þessu fyrirkomulagi hefur 17 þúsund stúdent- um við hinn kunna Waseda-háskóla í Tokio verið skipt í 12 her- fylki (batalioner) og 26 liðsflokka (Companier). í lægri skólunum eru hernaðarlistir kenndar. Frá Lettlandi. Þjóðverjar ráða nú yfir Lettlandi. Þeir hafa fyrirskipað að þýzka skuli vera aðalnámsgrein í skólum landsins. Prá byrjun næsta skóla- árs er ráðgert að þýzkt skólafyrirkomulag verði upptekið. Þýzkir kenn- arar skulu kenna þýzkum börnum. / Króatíu hefur kennslumálastjórnin stofnað sérstakar deildir þýzkrar skóla- stefnu. Er þegar búið að stofna 271 þýzka skóla í fríríkinu Króatíu. Frá Rússlandi. í rússneskum útvarpsfregnum er þess getið, að kennsla hjá yngri aldursflokkum sé aukin, en börn eldri en 12 ára hverfa til starfa með fullorðna fólkinu. í verksmiðjum, þar sem 13 og 14 ára unglingar vinna, hefur náðst mikill árangur, þó að verkefnið sé hið sama og ætlað er fullorðnum. Fulltíða karlmenn eru flestir komnir í landvarn- irnar. Börn send til njósna. í fregnum frá Ítalíu er þess getið, að börn eru örvuð til þess að taka þátt í njósnum um útlendinga, sem dvelja í Ítalíu. Þannig skrifar Popolo di Rom: Það er sjálfsögð skylda hvcrs þegns þjóðfélagsins að hafa vakandi auga á fjandmönnum vorum, sem geta leynst innan- lands. Það verður jafnvel að innræta smábörnum þessa skyldu, því að hugsast getur, að útlendir „agentar" reyni að veiða þau í orðum. Minnist þess, að njósnurum getur skotið upp í ólíkustu gerfum, og verið tortrygg gagnvart öllum, sem forvitnast eftir flugvöllum, verksmiðjum, skotfærum o. s. frv. Útvarpskennsla. í Búlgaríu hafa verið gerðar tilraunir með útvarpskennslu. Kennarar eru ánægðir með árangurinn og hefur hún verið aukin í vetur.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.