Menntamál - 01.12.1941, Blaðsíða 85

Menntamál - 01.12.1941, Blaðsíða 85
MENNTAMÁL 179 Iimlendar fréttir Útbreiðsla Menntamála. ÞaS er hægt að gera Menntamál að allvíðlesnu riti, enda nauð-- syn fyrir kennarastéttina að vinna að slíku. í síðasta hefti hét rit- stjórinn á unnendur Mm, að afla ritinu nýrra kaupenda. Þar var á það bent, að æskilegt væri, að hver kennari reyndi að útvega einn áskrifanda. — Þess skal getið, sem gert er. Skúli Þorsteinsson skóla- stjóri sendi fyrsta bréfið og hafði útvegað 3 áskrifendur. Jónas Tóm- asson bóksali á ísafirði bauðst til að hafa ritið til sölu og frá ísa- firði komu 3 nýir kaupendur, í Reykjavík bættust einnig nokkrir við. Þetta er í áttina. Hverjir verða næstu stuðningsmenn? Ritstjóraskipti urðu við „Æskuna" nú um áramótin. Margrét Jónssdóttir, sem verið hefur ritstjóri um 14 ára skeið, lætur nú af störfum, en við tek- ur Guðjón Guöjónsson skólastjóri í Hafnarfirði. Þegar þetta er ritað (eftir áramót 1942), hafði Stórstúka íslands haldið Margréti veglegt samsæti og fært henni gjöf sem þakklæti fyrir gott og langt starf. Rauði kross Bandaríkjanna sendi Ungliðadeildum hér um 3000 jó.laböggla til út- býtingar meðal skólabarna hér á landi, þeirra sem eru innan U. R. K. í. Norska herstjórnin hér á landi gaf barnaskólum Reykjavíkur um 200 þúsund vítamín- töflur til útbýtingar meðal barna. Hafa bömin fengið 3—4 daglega í flestum bekkjum skólanna. Engin mjólk hefur verið gefin í skólum Reykjavíkur í vetur, svo sem verið hefur mörg undanfarin ár. Ekki skal í þetta sinn rætt um, hversvegna mjólkurgjafir hafa verið látnar niður falla í ár, en ritstjóri Mennta- mála sér ekki neina frambærilega ástæðu fyrir þessari ráðabreytni. Um ríkisútgáfuna. Ritstjóri Menntamála hefur jafnan verið hlyntur ríkisútgáfu skóla- 12»
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.