Menntamál - 01.03.1951, Blaðsíða 28

Menntamál - 01.03.1951, Blaðsíða 28
20 MENNTAMÁL Ástæðan til þess er sú, að nótt eina, þegar ég var lítil, gat ég með engu móti sofið fyrir kláða, og héldu allir, að mér væri óvært. Morguninn eftir var farið að leita, bæði á mér og í rúm- inu. Fannst þar þá heljarstór köngui'ló. Þetta hafði þær afleiðingar, að í hvert skipti, sem ég sé köngurló, drep ég hana.“ Dæmi þessi, sem talin hafa verið, eru samkennileg frem- ur en sérkennileg og birta næsta ljóslega, að reiður mað- ur vill tortímingu þess, er hann hatar. Svo sem fyrr segir er háð gys eða lítilsvirðing af öðru tagi tíðasta tilefni reiði og óvildar þeirra, sem komnir eru til nokkurs vits. Mjög er það þó komið undir því, hverr- ar virðingar spottarinn nýtur, hversu gysið bítur og hve langæ og bitur sárindin verða. Því er það, að fátt vekur jafnlangæja og hatrama óvild með börnum og lítilsvirðing af hálfu kennarans. Hefur slíkt oft setið í mönnum fram á grafarbakkann a. m. k. Ekki er þó vandkvæðalaust að gera efni þessu skil. T. d. má gera ráð fyrir því, að sérstaklega beri mikið á rétt- lætingu (rationaliseringu) nemandans á óvild sinni í garð kennarans, en raunrétt tilefni dyljist að jöfnum hlut. Álit nemandans var á þessa leið: 1) Lítilsvirðing og ósanngirni auka námsafköst að dómi eins fimmta hluta, en draga úr afköstum að dómi tveggja þriðju hluta nemanda, afgangurinn treystist ekki til að skera úr því. 2) Lítilsvirðingin og ósanngirnin — en önnur tilefni voru örfá talin — spilla ávallt félagslegu samneyti nem- anda og kennara. Eflaust er dómur nemandanna vafasamur um fyrra at- riðið, en hér eru tvö dæmi um það, að nemendur bregðast að sumu leyti jákvætt við háði, spotti og lítilsvirðingu kenn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.