Menntamál


Menntamál - 01.12.1958, Blaðsíða 27

Menntamál - 01.12.1958, Blaðsíða 27
MENNTAMÁL 79 á Alþingi 1887 af þeim feðgum Jóni Þórarinssyni, síðar fræðslumálastjóra, og föður hans, Þórarni Böðvarssyni. Það hét frumvarp til laga um menntun alþýðu, í 15 kapí- tulum, og var 10. kapítuli um stofnun tveggja kennara- skóla á fslandi, annars í Flensborg í Hafnarfirði, en hins á Möðruvöllum í Hörgárdal. En á báðum þeim stöðum voru gagnfræðaskólar fyrir. Frumvarp þetta var í flest- um greinum langt á undan sínum tíma, og vitanlega náði það ekki fram að ganga. Átta árum síðar var borið fram frumvarp um stofnun kennaraskóla í Flensborg, sem líka var fellt. Á næstu árum þar á eftir varð togstreita mikil um það, hvort kennaraskólinn skyldi vera í Hafnarfirði eða Reykjavík, og fleiri staðir komu til greina. Alls lá kennaraskólafrumvarpið sjö sinnum fyrir á Alþingi, áð- ur en það var endanlega samþykkt 14. sept. 1907. Samkvæmt þeim lögum var Kennaraskólinn reistur hér vorið og sumarið 1908 og var fullbúinn um haustið. Saga skólans þessi 50 ár, sem síðan eru liðin, verður ekki rakin hér. Það yrði of langt mál. Þess gerist líka ekki þörf, þar sem ágrip þeirrar sögu hefur nú verið skráð og kemur út í afmælisriti, sem er fullbúið og kem- ur út í dag. En það er Nemendasamband skólans, sem haft hefur forgöngu um útkomu þeirrar bókar. Fimmtíu ár er ekki hár aldur, ekki löng saga stofnun- ar. En þegar litið er á þær breytingar, sem orðið hafa innan skólans og umhverfis hann, má það furðu gegna, hversu margar og miklar þær eru. Skólahúsið sjálft er um það bil það eina, sem stendur lítið eða ekki breytt. — Þeim, sem nú eru á tvítugsaldri, mundi bregða í brún, ef hægt væri að sýna þeim, hvernig hér var umhorfs, þegar skólinn var reistur 1908. Byggð var þá engin við Laufás- veginn sunnan Laufáss nema Gróðrarstöðin og rétt vest- an við hana lítið hús, sem Félagsgarður hét. Bergstaða- stræti náði þá skammt suður fyrir Njarðargötu. Skóla- vörðuholtið allt var óbyggt, ein stórgrýtisurð. I útjaðri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.