Menntamál - 01.08.1968, Síða 16

Menntamál - 01.08.1968, Síða 16
124 MENNTAMÁL Ái'angaefni er stundum sett frarn í bókurn stundum í kennsluvélum, og í náinni framtíð mun flókin áfanga- kennsla verða bundin við rafreikna. (í minni deild í há- skólanum í Glasgow höfum við áfangafræðslunefnd, sem er þegar farin að ráðgera að gera tilraunir í „kennslu með aðstoð rafreikna"). Kjarni áfanganáms er þó ekki fólginn í tækjum heldur í aðferðum. Það var venja að brosa að titil- blaði Magna Didactica, sautjándu aldar bókinni eftir Comenius, sem þykist sýna aðferðina við að „kenna öllum nrönnum alla hluti,“ en með tilkomu áfanganáms hefur okkur orðið það Ijóst, að við getum að minnsta kosti kennt nriklu fleirum uriklu meira en okkur hefði nokkurn tíma órað fyrir, að við gætunr. Menntaheimurinn er óðunr að vakna til meðvitundar unr þessa nröguleika, heinrur iðnað- arins hefur þegar gert sér gxein fyrir þeim. Rétt áður en ég fór frá Glasgow til Reykjavíkur í gær, sótti ég hina ár- legu ráðstefnu áfanganáms í Bretlandi, en ritari lrennar í ár er úr mínu eigin starfsliði. Meðal liinna 400 þátttakenda voru nrargir fulltrúar frá iðnaði og lreldur færri frá skólum. Það þarf að leggja áherzlu á þá þýðingu, sem þessar nýju kennsluaðferðir lrafa fyrir hið nýja þjóðfélag, Jrar sem iræstunr því allir verða að vera sérfræðingar í einu eða öðru. Hin sérfræðilega þekking skólamannsins á sviði náms- efnis og aðferða er að sjálfsögðu bezt lragnýtt í starfi hans senr þjálfari kennara. Framlag hans undanfarin ár hefur verið viðurkennt nytsamlegt til að þjálfa barnakennara, en á efri stigum skólakerfisins í menntaskólunr og háskólum hefur tregðu gætt í þessu elni. í Skotlandi lrefur Jress verið krafizt unr hálfrar aldar skeið, að allir skólakennarar, á hvaða stigi sem er, sæki námskeið í kennsluæfingum og uppeldisfræði, en í öðrum hlutunr Evrópu lrafa nrenn lraft tilhneigingu til að 1 íta svo á, að kennari í nrenntaskólunr þurfi aðeins að vera sérfræðingur í sinni eigin námsgrein og geti lítið grætt á kennsluæfingum og uppeldisfræði. Er þetta þó mikil Jrröngsýni og ef til vill varla samboðið virð-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.