Menntamál - 01.08.1968, Síða 16
124
MENNTAMÁL
Ái'angaefni er stundum sett frarn í bókurn stundum í
kennsluvélum, og í náinni framtíð mun flókin áfanga-
kennsla verða bundin við rafreikna. (í minni deild í há-
skólanum í Glasgow höfum við áfangafræðslunefnd, sem
er þegar farin að ráðgera að gera tilraunir í „kennslu með
aðstoð rafreikna"). Kjarni áfanganáms er þó ekki fólginn í
tækjum heldur í aðferðum. Það var venja að brosa að titil-
blaði Magna Didactica, sautjándu aldar bókinni eftir
Comenius, sem þykist sýna aðferðina við að „kenna öllum
nrönnum alla hluti,“ en með tilkomu áfanganáms hefur
okkur orðið það Ijóst, að við getum að minnsta kosti kennt
nriklu fleirum uriklu meira en okkur hefði nokkurn tíma
órað fyrir, að við gætunr. Menntaheimurinn er óðunr að
vakna til meðvitundar unr þessa nröguleika, heinrur iðnað-
arins hefur þegar gert sér gxein fyrir þeim. Rétt áður en
ég fór frá Glasgow til Reykjavíkur í gær, sótti ég hina ár-
legu ráðstefnu áfanganáms í Bretlandi, en ritari lrennar í ár
er úr mínu eigin starfsliði. Meðal liinna 400 þátttakenda
voru nrargir fulltrúar frá iðnaði og lreldur færri frá skólum.
Það þarf að leggja áherzlu á þá þýðingu, sem þessar nýju
kennsluaðferðir lrafa fyrir hið nýja þjóðfélag, Jrar sem
iræstunr því allir verða að vera sérfræðingar í einu eða öðru.
Hin sérfræðilega þekking skólamannsins á sviði náms-
efnis og aðferða er að sjálfsögðu bezt lragnýtt í starfi hans
senr þjálfari kennara. Framlag hans undanfarin ár hefur
verið viðurkennt nytsamlegt til að þjálfa barnakennara, en
á efri stigum skólakerfisins í menntaskólunr og háskólum
hefur tregðu gætt í þessu elni. í Skotlandi lrefur Jress verið
krafizt unr hálfrar aldar skeið, að allir skólakennarar, á
hvaða stigi sem er, sæki námskeið í kennsluæfingum og
uppeldisfræði, en í öðrum hlutunr Evrópu lrafa nrenn lraft
tilhneigingu til að 1 íta svo á, að kennari í nrenntaskólunr
þurfi aðeins að vera sérfræðingur í sinni eigin námsgrein
og geti lítið grætt á kennsluæfingum og uppeldisfræði. Er
þetta þó mikil Jrröngsýni og ef til vill varla samboðið virð-