Menntamál - 01.08.1968, Side 50

Menntamál - 01.08.1968, Side 50
158 MENNTAMÁL metnar til jafns við bóklegar námsgreinar í sambandi við einkunnargjafir og tímaniðurröðun á stundaskrám. Þingið telur nauðsynlegt, að skólahúsnæði verði svo búið, ,að kennarar geti nnnið öll sín störf í skólanum á samfelld- um og föstum vinnutíma og stundatöflur nemenda séu einnig samfelldar. Tímaritið Menntamál Þingið heimilar stjórn L.S.F.K. að gera breytingar á út- gáfu Menntamála með það í huga, að tímaritið þjóni betur þeim tilgangi að flytja fréttir og koma á framt’æri skoðun- um einstakra meðlima á þeim málum, sem eru efst á baugi í skólamálum hverju sinni. Greinargerð: Sú hugmynd hefur komið fram hjá stjórnum S. I. I». og L.S.F.K., að útgáfu Menntamála verði breytt á þann veg að það komi út 7—8 sinnum á ári, kennslumánuðina. Verði með því hægt að flytja fréttir jafnóðum og eitthvað frétt- næmt gerist, einnig flytti það stuttar ritgerðir um ýmis mál. Stjórnir svæðasambandanna hefðu sem nánast samband við útgáfustjórn og kæmu á framfæri fréttum og athugasemdum frá sínum svæðum. Þessi breyting hefði það e. t. v. í för með sér að breyta yrði broti tímaritsins. Það yrði í stærra broti, hvert hefti minna að blaðsíðutali, fleiri myndir og kannske dýrara, en þá um leið hentugra miðlunartæki. Ályktanir um námsbœkur. Tólfta þing LSFK telur eðlilegt, að kennarar skoði Ríkis- útgáfu námsbóka sem dýrmæta þjónustustofnun við starf sitt og stuðli að vexti hennar og viðgangi. Þingið telur æskilegt, að Ríkisútgáfa námsbóka hafi for- ystu um útgáfu íslenzkra kennslubóka, ekki einungis fyrir skyldunámið, heldur fyrir gagnfræðastigið allt og þá um leið fyrir framhaldsskólana yfirleitt.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.