Menntamál - 01.08.1968, Page 64

Menntamál - 01.08.1968, Page 64
172 MENNTAMAL háttum, sem ýmist eru komnar í framkvæmd eða á döfinni, vék skólastjórinn að gagnrýni á skólann, sem fram hefur komið á opinberum vettvangi, og kvaðst í því sambandi hafa undrazt tvennt, annars vegar hversu mild hún hefur yfirleitt verið og hins vegar að skólanum væri oft ætluð ýrnis hlutverk, sem ekki aðeins væri honum óviðkomandi, heldur beinlínis óheimil, svo sem ýmsar fráleitar hug- myndir um að Kennaraskólinn ljeri ábyrgð á mikilvægum þátturn lagasetningar og framkvæmdastjórnar fræðslumál- anna. í heild virtust áhugamenn um kennaramenntunina fremur velta fyrir sér breyttri menntun undir kennaranám en nauðsynlegum breytingum á kennaranáminu sjálfu. Dr. Broddi kvað kennaramenntun með fámennri þjóð vera í eðli sínu og faglegri kröfu jafnfjölþætta og stranga og með stórum þjóðum, sem ættu styrk í miklum auði og mörgum menntastofnunum með frjórri samvinnu og frjórri samkeppni. Vandamálin, sem eygja þyrfti, skilja, greina og leysa væru áþekk með öllum skyldum þjóðum. Þau krefð- ust skarpskyggni, þekkingar, þreks og vinnu — og vinna krefðist fjármagns og tækja. Er skólastjóri hafði afhent hinum nýju kennurum og stúdentum prófskírteini sín og nokkrir nemendur tekið við verðlaunum fyrir námsafrek, flutti dúxinn á stúdents- prófinu, Guðfinnur Sigurfinnsson, ávarp. Ennfremur flutti Hrefna Þorsteinsdóttir skólastjóri kveðju frá 20 ára kenn- urum, Sigvaldi Hjálmarsosn ritstjóri kveðju frá 25 ára kennurum og Skúli Þorsteinsson námsstjóri kveðju frá Sam- bandi íslenzkra harnakennara. Menntamálaráðherra, dr. Gylfi Þ. Gíslason, var viðstadd- ur skólaslitin og færði skólanum hamingjuóskir og þakkir fyrir störf hans í 60 ár. Sérstaklega óskaði ráðherra skólan- um til hamingju með fyrsta stúdentahópinn. Þá skýrði hann frá því, að næsta haust skuli stúdentar eiga kost á nýju námi við Háskóla íslands, námi í náttúrufræðum, þ. e. a. s. líf- fræði, landafræði og jarðfræði til B.A. prófs við verkfræði-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.