Menntamál - 01.08.1968, Síða 77

Menntamál - 01.08.1968, Síða 77
MENNTAMÁL 185 þessi atriði við samninganefnd ríkisstjórnarinnar. Viðræðu- nefndin var skipuð fulltrúum frá L.S.F.K., S.I.B. og Félagi háskólamenntaðra kennara. Auk þess var fulltrúi frá B.S.R.B. Tveir viðræðufundir voru haldnir, en ekkert sam- komulag náðist um afnám eða breytingar á túlkun fjár- málaráðuneytisins, en þó var frestað framkvæmdum við- víkjandi lækkun álags á yfirvinnu. Líkur eru á, að fjármála- ráðuneytið muni skjóta ákvæðum um vinnutíma til Félags- dóms. Á þessu þingi þarf því að taka afstöðu til þess, hvernig bregðast beri við, ef fjármálaráðuneytið heldur fast við þá kröfu að lækka álagið og sömuleiðis, ef dómsorð Félagsdóms verður okkur ekki í vil. VIII. Skólamál og kennaramenntun. Síðasta þing gerði allýtarlegar samþykktir um menntun kennara og ýmis atriði varðandi skólamál. Þeim samþykkt- um var komið á framfæri við menntamálaráðuneytið og skólarannsóknanefnd, og var okkur tjáð, að engar breyting- ar yrðu gerðar, nema að undangengnum athugunum Skóla- rannsóknanefndar. Forstöðumaður Skólarannsókna lofaði að hafa samband við stjórn L.S.F.K., þegar þessar samþykktir yrðu teknar til athugunar. Síðan hafa liðið næstum tvö ár og engin beiðni um samstarf hefur enn borizt, þrátt fyrir ítrekaðar fyrirspurnir. IX. UppeldismálaJ)ing. Eins og að venju var haldið uppeldismálaþing dagana 3.-4. júní 1967 í Melaskólanum. Var þingið fjölsótt. Aðal- mál þingsins var þjóðernismálin. Prófessor Þórhallur Vil- mundarson hélt aðalerindið um það mál. Að hans tilhlutan og með vitund og vilja Skólarannsókna og Fræðslumála- skrifstofunnar fór fram könnun í nokkrum skólum lands- ins um hugsanleg utanaðkomandi áhrif á uppvaxandi kyn- slóð. Niðurstöður þessarar könnunar notaði svo prófessor- inn að nokkru sem rökstuðning fyrir þeim skoðunum, sem
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.