Menntamál - 01.08.1968, Page 80
188
MENNTAMÁL
Stjórnarfundir voru 28 og auk þess sameiginlegir fundir
með stjórn S.Í.B. Má segja, að mjög ánægjulegt samstarf
hafi veríð milli stjórna sambandanna s.l. 2 ár.
Stjórnarfundir hafa verið mjög vel sóttir og samstaða og
einhugur um alla afgreiðslu mála.
Við vonumst því til, að á þessu þingi ríki einnig einhugur
og samstaða.
Reikningar Landssambands framhaldsskólakennara.
Rekstursreikningur 1/6 1966 — 1/6 1968.
Gjöld:
Þinghald og risna ....................... kr. 55.167,45
Póstur og sími ............................ — 13.037,10
Skrifstofukostnaður ....................... — 6.440,00
Húsnæði ................................... — 36.000,00
Laun ...................................... — 166.304,00
Ýmis kostnaður ............................ — 158.335,87
Menntamál.................................. — 174.750,00
Afskrift áhalda og bóka ................... — 8.000,00
Reksturshagnaður .......................... — 240.620,68
Kr. 858.655,10
Tekjur:
Innh. skattur ............................ kr. 768.375,80
Vextir ..................................... - 68.279,30
Frá ríkissjóði — styrkur ................. — 22.000,00
Kr. 858.655,10