Menntamál


Menntamál - 01.04.1969, Blaðsíða 22

Menntamál - 01.04.1969, Blaðsíða 22
16 MENNTAMÁL þýða hentuga bók, sem nota mætti við kennsluna. í þessu skyni kannaði hún allmargar kennslubækur í eðlis- og efna- fræði, sem nú eru kenndar íDanmörku, Noregi og Svíþjóð. Nefndin telur, að engin þessara bóka fullnægi þeim kröfum, sem hér hafa verið settar fram um námsefni og kennsluaðferðir. í Bandaríkjunum og Bretlandi hefur hins vegar verið unnið rnikið starf við að skapa nýtt námsefni í raungreinum, námsefni, sem miðað er við þær breyttu kröfur, sem þjóð- félag vorra daga gerir. Nefndin vill leggja á það ríka áherzlu, að hún telur, að íslenzkum nemendum verði vart tryggt betra námsefni en fá mætti, ef byggt yrði á starfi og reynslu við nýsköpun kennslu í eðlis- og efnafræði í þessum tveimur löndum. Til þess að kynna þessa nýsköpunarviðleitni nánar, er í grein 3.1 lýst þeirri þróun, sem leiddi til samningar hins nýja námsefnis, og því starfi, sem þar var unnið. Ennfremur er gerð nánari grein fyrir mun á nýju og gömlu námsefni í grein 3.2. Vegna þess hve skólakerfi beggja þessara landa eru ólík hinu íslenzka, henta þær bækur, sem þar eru kenndar, ekki íslenzkum skólum óbreyttar, en þær auðvelda mjög samn- ingu nýs námsefnis. Það er því tillaga nefndarinnar, að þær verði hafðar að fyrirmynd, þegar samið verður íslenzkt náms- el'ni í eðlis- og efnafræði fyrir börn á aldrinum 11 til 16 ára. Þar sem þróunin virðist stefna ört að því, að yfirgnæfandi meirihluti hvers árgangs haldi áfram námi í gagnfræðaskóla eitt ár eða fleiri, eftir að skólaskyldunni lýkur með II. bekk, telur nefndin eðlilegast, að námsefnið verði ein samfelld heild fram að miðskólaprófi, eða landsprófi. Námsefnið skal byggja á þeirri reynslu, sem fengizt hefur í Bandaríkjunum og Bretlandi í endursköpun námsefnis raungreina. Sýni- tilraunir kennara og nemendaæfingar skulu vera snar þáttur kennslunnar. Þá vill nefndin, að stefnt verði að því, að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.