Menntamál - 01.04.1969, Side 85
MENNTAMÁL
79
manna sáu menn liilla undir þann draurn, að Itröfur um kaup
og ltjör yrðu telmar til raunhæfrar meðferðar, og úrlausnir
fengjust samkvæmt mati og samkomulagi rikisvaldsins og
B. S. R. B. eða i versta falli Kjaradóms. Þar er hvergi gert ráð
fyrir að annar aðilinn geti gert sinar kröfur gildandi án
samkomulags eða dóms, enda mundi slikt fela i sér algjöra
uppgjöf lil samkom.ulags.
í erindisbréfi kennara segir, að kennari sludi inna af
hendi vikulega kennsluskyldu á tímabilinu frá kl. 8-16 eða
9-17, að frádregnum matartímum.
1 dómi. kjaradóms frá 1967 er kveðinn uþþ sá úrslturð-
ur, að vinnutimi kennara slttdi vera frá Itl. 8-17. Þar sem liér
var gengið á eldri hefð, og ákvæði erindisbréfsins i þessu
efjii sniðgejigin og ótvirœð lejigijig á vinnubindingu úr-
skurðuð, var þessu skotið til félagsdóms. Úrskurður félags-
dóms féll á þá lund, að daglegur vinnutimi kenjiara skyldi
vera frá Itl. 8-17, nema laugardaga frá 8-12. Þar með er því þó
slegið föstu, að vijmudagur við skyldukennslu skuli ekki
vera lengri eji þessi tímatakmörk greina.
Um alllangl skeið hafði það tíðkazt, að kennarar, sem
voru skyldaðir til að inna af hendi hluta af vikulegri víjuiu-
skyldu eftir þarui tíma sern erijidisbréfið tiltekur, fengju
greitt álag, sem svaraði til eftij'vijinu- og næturvinnuálags
á ahnejuiujn launamarkaði.
Nú bregður svo við, að 27. des 1967 sendir fjármála-
ráðherra frá sér bréf þess efnis, að frá og með 1. júlí 1968
sltuli áðurgreint álag læ/tka Jiiður i 25%. Það er sérstaklega
athyglisvert í þessu sambaxidi, að jiýgengijin ltjaradómur
tók eltki til grehia kröfu fjármálaráðherra um þessa skerð-
ÍJigu, og eins hilt, að engar viðræður og ekkert sajnráð var
haft við stjórjj B. S. R. B. eftir uppkvaðnhigu kjaradóms.
Þessa málsmeðfejð gátu Itennarar ekki ujiað við. Bæði
var hér um að ræða verulega skerðingu á kjörum og ckki
siður hitt, að hér voru bersýjiilega brotin lög. Lögfræð-
ingar, sem leitað var til, töldu eijisætt að leggja bæri jnálið