Menntamál


Menntamál - 01.04.1969, Page 85

Menntamál - 01.04.1969, Page 85
MENNTAMÁL 79 manna sáu menn liilla undir þann draurn, að Itröfur um kaup og ltjör yrðu telmar til raunhæfrar meðferðar, og úrlausnir fengjust samkvæmt mati og samkomulagi rikisvaldsins og B. S. R. B. eða i versta falli Kjaradóms. Þar er hvergi gert ráð fyrir að annar aðilinn geti gert sinar kröfur gildandi án samkomulags eða dóms, enda mundi slikt fela i sér algjöra uppgjöf lil samkom.ulags. í erindisbréfi kennara segir, að kennari sludi inna af hendi vikulega kennsluskyldu á tímabilinu frá kl. 8-16 eða 9-17, að frádregnum matartímum. 1 dómi. kjaradóms frá 1967 er kveðinn uþþ sá úrslturð- ur, að vinnutimi kennara slttdi vera frá Itl. 8-17. Þar sem liér var gengið á eldri hefð, og ákvæði erindisbréfsins i þessu efjii sniðgejigin og ótvirœð lejigijig á vinnubindingu úr- skurðuð, var þessu skotið til félagsdóms. Úrskurður félags- dóms féll á þá lund, að daglegur vinnutimi kenjiara skyldi vera frá Itl. 8-17, nema laugardaga frá 8-12. Þar með er því þó slegið föstu, að vijmudagur við skyldukennslu skuli ekki vera lengri eji þessi tímatakmörk greina. Um alllangl skeið hafði það tíðkazt, að kennarar, sem voru skyldaðir til að inna af hendi hluta af vikulegri víjuiu- skyldu eftir þarui tíma sern erijidisbréfið tiltekur, fengju greitt álag, sem svaraði til eftij'vijinu- og næturvinnuálags á ahnejuiujn launamarkaði. Nú bregður svo við, að 27. des 1967 sendir fjármála- ráðherra frá sér bréf þess efnis, að frá og með 1. júlí 1968 sltuli áðurgreint álag læ/tka Jiiður i 25%. Það er sérstaklega athyglisvert í þessu sambaxidi, að jiýgengijin ltjaradómur tók eltki til grehia kröfu fjármálaráðherra um þessa skerð- ÍJigu, og eins hilt, að engar viðræður og ekkert sajnráð var haft við stjórjj B. S. R. B. eftir uppkvaðnhigu kjaradóms. Þessa málsmeðfejð gátu Itennarar ekki ujiað við. Bæði var hér um að ræða verulega skerðingu á kjörum og ckki siður hitt, að hér voru bersýjiilega brotin lög. Lögfræð- ingar, sem leitað var til, töldu eijisætt að leggja bæri jnálið
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.