Menntamál


Menntamál - 01.04.1969, Síða 86

Menntamál - 01.04.1969, Síða 86
80 MENNTAMÁL til dóms, og fékk Félagsdómur málið t.il meðferðar um ára- mótin. Nú fyrir nokkru sendi Félagsdómur frá sér úrskurð- sinn: Fjármálaráðherra skal vera sýkn. Þegar athuguð eru þau atriði, sem dómurinn virðir sér- staklega til þess að fá niðurstöðu, er einkum tvennt, sem vekur athygli. Annað er það, að hann slœr því föstu, og að þvi er virðist án þess að hirða um réttmceti, að áður en ráðherra gaf út framangreindan úrskurð, hafi farið fram ár- angurslausar samningatilraunir, en um það segir á bls. 37 í 1. tölublaði af Ásgarði 1968. „Kjararáði B. S. R. B. gafst nánast af tilviljun kostur á að koma á framfœri við fjármálarðuneytið nokkrum athuga- semdum, sem ekki voru teknar til greina.“ Hitt., sem. sýnir ef til vill ennþá betur vinnubrögð dómsins, er, að hann ruglar gjörsamlega saman dómsorði Kjaraclóms og kröfum, sem lagðar voru fyrir Kjaradóm. Reyndar munu dómarar Félagsdóms hafa upþgötvað þessa herfilegu skyssu, séð sig tilneydda til að strika út ncestum heila síðu úr dómnum, en þó ekki fyrr en búið var að gefa liann út, staðfestan af forseta dómsins. Þessar tvœr athugasemdir œttu að ncegja til þess að glöggva sig á, hvernig að dómsorðunum hefur verið staðið." Það er vert athugunar, að dómsorðin liveða nánar á um tvö jnikilvæg atriði. í fyrsta lagi er því slegið föslu, að sliyldu- vinna kennara og annarra rikisstarfsmanna geti. verið hve- nœr sem er á sólarhringnum, þrált fyrir fyrri skilgreiningu sama clóms. í öðru lagi ákvarða dómsorðin einnig, að ríkisvaldið geti livencer sem er, án undangenginna tilrauna til samninga, tekið einhliða ákvarðanir um úrlausnarefni, sem Kjara- dómur vill ekki t.aka að sch að leysa úr. Það er því vandséð hvaða ráð eru t.iltœk., svo að licnn- arar hald.i almennum mannréttindum. Það virðist ekki ann- að fyrir hend.i., en að neit.a algjörlega að vinna skyldu-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.