Menntamál - 01.04.1969, Qupperneq 86
80
MENNTAMÁL
til dóms, og fékk Félagsdómur málið t.il meðferðar um ára-
mótin. Nú fyrir nokkru sendi Félagsdómur frá sér úrskurð-
sinn:
Fjármálaráðherra skal vera sýkn.
Þegar athuguð eru þau atriði, sem dómurinn virðir sér-
staklega til þess að fá niðurstöðu, er einkum tvennt, sem
vekur athygli. Annað er það, að hann slœr því föstu, og
að þvi er virðist án þess að hirða um réttmceti, að áður en
ráðherra gaf út framangreindan úrskurð, hafi farið fram ár-
angurslausar samningatilraunir, en um það segir á bls. 37 í 1.
tölublaði af Ásgarði 1968.
„Kjararáði B. S. R. B. gafst nánast af tilviljun kostur á
að koma á framfœri við fjármálarðuneytið nokkrum athuga-
semdum, sem ekki voru teknar til greina.“ Hitt., sem. sýnir
ef til vill ennþá betur vinnubrögð dómsins, er, að hann
ruglar gjörsamlega saman dómsorði Kjaraclóms og kröfum,
sem lagðar voru fyrir Kjaradóm. Reyndar munu dómarar
Félagsdóms hafa upþgötvað þessa herfilegu skyssu, séð sig
tilneydda til að strika út ncestum heila síðu úr dómnum,
en þó ekki fyrr en búið var að gefa liann út, staðfestan af
forseta dómsins. Þessar tvœr athugasemdir œttu að ncegja til
þess að glöggva sig á, hvernig að dómsorðunum hefur verið
staðið."
Það er vert athugunar, að dómsorðin liveða nánar á um
tvö jnikilvæg atriði. í fyrsta lagi er því slegið föslu, að sliyldu-
vinna kennara og annarra rikisstarfsmanna geti. verið hve-
nœr sem er á sólarhringnum, þrált fyrir fyrri skilgreiningu
sama clóms.
í öðru lagi ákvarða dómsorðin einnig, að ríkisvaldið geti
livencer sem er, án undangenginna tilrauna til samninga,
tekið einhliða ákvarðanir um úrlausnarefni, sem Kjara-
dómur vill ekki t.aka að sch að leysa úr.
Það er því vandséð hvaða ráð eru t.iltœk., svo að licnn-
arar hald.i almennum mannréttindum. Það virðist ekki ann-
að fyrir hend.i., en að neit.a algjörlega að vinna skyldu-