Menntamál


Menntamál - 01.04.1969, Page 117

Menntamál - 01.04.1969, Page 117
MENNTAMÁL 111 I varastjórn eru Gunnlaugur Sigurðsson, B.A., og Loftur Guttormsson, lic.-’es-lettres. Alyktun um launamál. Samkvæmt yfirlitsskýrslu frá fræðslumálaskrifstofunni fyrir skóla- árið 1961—62 voru 243 kennarar í bóknámsgreinum starfandi við skóla gagnfræðastigsins. Aðeins 62 höfðu fyllstu kennararéttindi (þe. háskólapróf í kennslugrein að viðbættu prófi í uppeldis- og kennslu- fræðum), þ.e. rúml. 25% (25,5) allra bóknámskennarar á gagnfræða- stigi. Samkvæmt yfirliti frá sömu skrifstofu um setta og skipaða skóla- stjóra og kennara við skóla gagnfræðastigsins skólaárið 1968—69 voru fastir bóknámskennarar 436 að tölu, en aðeins 72 þeirra höfðu fyllstu kennararéttindi eða rúrnl. 16% (16,5). Tala kennara með fyllstu kennsluréttindi — þ.e. réttindi, sem ein geta tali/.t fullnægjandi til kennslu bóknámsgreina — hefur því á tímabilinu 1962 til 1969, á einum 7 árum, lækkað úr 25,5% allra bóknámskennara i 16,5%. Af lramanskráðu er augljóst, að kjör kennara laða ekki háskóla- menntaða menn að kennslustörfum. Hlýtur sú staðreynd að teljast ein helzta orsiik þess, sem miður hefur farið í skólamálum íslendinga. Alvarlegri verða þó þau áhrif, sem skortur á liáskólamenntuðum kenn- urum lilýtur að hafa á þróun skólamála í náinni framtíð, enda er hætt við, að barátta fyrir umbótum á því sviði komi að litlu haldi, ef ókleift verður að ráða að skólum á gagnfræða- og menntaskólastigi nægilega sérmenntaða kennara. Það er því krafa FHK, að laun kenn- ara verði Irætt og Jrað svo, að kennslustörf verði a.m.k. jafn eftirsóknar- verð lyrir háskólamenntaða menn nteð tilliti til launa og þau störf önnur, sem háskólamenntaðir menn stunda. FHK lýsir yfir stuðningi sínum við starfsmat fyrir opinbera starfs- menn og fer fram á, að framkvæmd þess verði hraðað svo sem kostur er. Alyktun um kennslutilhögun i uppeldis- og kennslufreeðum við Háskóla íslands. Þar eð íslenzkum stjórnvöldum eykst nú skilningur á nauðsyn sér- menntunar lil kennslustarfa ekki síður en til annarra vandasamra slarfa í þjóðfélaginu, er óhjákvæmilegt að breyta kennslutilhögun í uppeldis- og kennslufræðum við Háskóla Islands.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.