Vorið - 01.09.1964, Qupperneq 7

Vorið - 01.09.1964, Qupperneq 7
' Getur það verið, að ég eigi kost á fara líka? Heldurðu, að þú hafir tekið rétt eftir? Já, áreiðanlega, segir Katla. — En Vlð Verðum að borga ferðirnar, og svo er ég hrædd um, að ég fái alls ekki að Wa. Auðvitað fáum við að fara. Yið ^tum gjjjjj svona gullið tækifæri ganga °kkur úr greipum. Ég er viss um, að babbi 0g mamma leggja saman fyrir far- Sjaldi handa mér, svo á ég líka nokkur þúsund krónur sjálf. Ó, Katla! Þetta er asainlegt! Það var sannarlega gæfu- ^agur, þegar ég kynntist þér og eignað- lst vináttu þína. Éatla getur ekki annað en brosað að ^vb hvað Svala er hátíðleg. ' ‘ En þetta er ekki komið í kring, Svala mín, segir hún. — Það eru ýms- ai torfærur á leiðinni, og þ ær eru ekk- ert smávægilegar. Við yfirstígum þær allar með ^nsku og harðfylgi, segir Svala, — og 1111 æðir fram og aftur um gólfið. Katla þorir nú ekki að standa lengur og þær koma sér saman um að eiJa sóknina nú þegar og hittast svo Seinna um kvöldið og skiptast á frétt- j1111- Katla hraðar sér heim á leið og rytur heilann um, hvernig heppilegast Jl 111111 vera að byrja að tala um þetta l|ei kilega vandamál. Hún er svo hrædd j1111, að mamma taki því illa, að minnsta j °stl fyrst í stað. Henni flýgur í hug að aia heim til afa síns og fá hann í lið sér, en hún fellur frá því aftur. Það r bezt að sjá, hvernig gengur, og leita ehlur til hans, ef í harðbakka slær. hfamma er að leika sér við Gísla, litla við bróður hennar, á grasflötinni í garðin- um heima við úhsið. — Hvar hefurðu verið allan þennan tíma, bam? kallar hún til Kötlu. — Ég flýtti mér eins og ég gat, seg- ir Katla. — Þú vissir, að ég fór bæði í söngtíma og spilatíma. — Mér finnst þú alltaf vera í þessum söngtímum. Það verður líklega einhver árangurinn. Katla stillir sig og segir ekki neitt. Hún sér, að mamma hennar er ekki í nógu góðu skapi og þá er vissara að fara varlega. — Blessuð, taktu við drengnum. Ég þarf að komast í búð, áður en lokað verður, segir mamma hennar og flýtir sér inn. Gísli litli kemur vagandi til Kötlu og smásteypir stömpum, en reisir sig við aftur af miklum dugnaði. Katla verður að játa, að hann er skýr og efnilegur drengur, þó að henni finnist hann helzt til líkur Ásbirni. Reyndar er henni ekki orðið nærri eins lítið um Ásbjörn og henni var í fyrstunni, og hún er alls ekki vonlaus um stuðning frá honum núna. Katla leikur við Gísla litla, þangað til feðgarnir koma heim úr búðinni. Þá er hún laus allra mála. Það liggur við, að þeir rífist um hann, og þeir láta alls konar vitleysu eftir honum, sem hann kann orðið vel að nota sér. Katla gengur rösklega fram í að hjálpa mömmu sinni við kvöldmatinn og hún byrjar að þvo upp, áður en fólk- ið hefur lokið við að borða. — Ég er hræddur um, að það búi eitt- hvað undir þessum dugnaði, segir Ein- VORIÐ 101

x

Vorið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.