Vorið - 01.09.1964, Side 21

Vorið - 01.09.1964, Side 21
MÚSIN, SEM FÓR TIL HIMINS EFTIR RÓBERT FONTAINE Einu sinni var lítil mús góður vinur ttúnn. Ég hafði aldrei kynnzt mús áður, °g vinátta hennar kenndi mér mikið Utn trygglyndi og vináttu. Þegar ég háttaði á kvöldin, tók ég °ít með mér nokkrar kökur, sem ég §eymdi undir koddanum mínum og beit sv° i þær annað slagið, á meðan ég las s°gur og ævintýri. Þetta mátti ég auðvit- a® ekki gera, en ég held þó, að mannna i'afi gert rág fyiii' að ég gerði þetta, Jafnvel þótt hún minntist aldrei á það. ^ví að hún vildi hafa sína samvizku í lagi. Eg tók brátt eftir því, að músin nag- a®i af kökunum á meðan ég svaf, og ^ni morguninn stóð ég hana að verki. 'T’l allrar hamingju hafði mamma ekki eUn kennt mér að vera hræddur við dýr, sv° að ég óskaði þess, að músin færi stJóra, 0g þau urðu hamingjusöm og Mku Pétur á heimili sitt. - Er þetta satt, Matti ? spurði minnsti drengurinn. Því getur hver svarað sem vill, Svaraði Matti matsveinn. — En það er eins satt og aðrar sjómannasögur. Fyrst a^ þið viljið hlusta, þá get ég sagt frá. E. Sig. þýddi. ekki frá mér, heldur vildi vera félagi minn. Ég bað guð um að sjá um það, að enginn yrði var við hana og setti gildru fyrir hana. En kvöld eitt kom pabbi upp og sá hana. „Hvað er nú þetta?“ spurði hann, þegar músin hljóp eins og grátt strik yf- ir gólfið. „Hvað var þetta?“ spurði hann aftur. „Hvað?“ sagði ég sakleysislega. „Hvað var þetta, sem hljóp yfir gólf- ið?“ „Ég sá ekki neitt“, svaraði óg, „en þú varst búinn að lofa að skerpa skaut- ana mína.“ Það komu hrukkur á enni föður míns og liann settist þungbúinn á rúmstokk- inn minn. En brátt stoð hann a fætur með augnaráði, sem boðaði ekkert gott. Ég sá, að hann var ekki lengur góðleg- ur á svipinn. Það var komin einliver veiðimennska í svip hans. Hann hafði komið auga á holuna, sem músin skauzt inn um í einu horninu á herberginu. „Jæja,“ tautaði hann með þrumu- raust. „Er nokkuð að?“ spurði ég. „Jæja,“ sagði pabbi og lagðist á hné fyrir framan holuna og gægðist inn. „Góði Guð, láttu hann ekki drepa VORIÐ 115

x

Vorið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.