Vorið - 01.09.1964, Qupperneq 20
skipinu fylgja galdrar, svo það stenzt
bæði eld, vatn og loft. ViS skulum reyna
hvort járn bítur ekki á þetta sjóskrímsli.
Höggvum þaS í sundur og byggjum stór-
an skipaflota úr efniviSnum. Eg er nærri
viss um, aS tíu þúsund trésmiSir mundu
ljúka verkinu fyrir næsta vor.
— En á meSan verSur uppreisn í
öllum Eystrasaltslöndunum, mótmælti
hermálaráSherrann.
— Og á meSan drukknum viS í flóS-
um frá Eystrasaltinu, sagSi flotaforing-
inn.
•— Og á meSan bíSa sjö skip árang-
urslaust meS neftóbak handa kónginum
í Kattegat, sagSi hirSmeistarinn.
— Nei, þetta ráS dugir ekki. ÞaS er
í andstöSu viS velgengni ríkisins, sagSi
kóngurinn hryggur. -—- ViS skulum
hugsa máliS.
Jæja, menn hugsuSu máliS. En á meS-
an gerSist undarlegur viSburSur: Lítill
maSkur, smádýr, sem enginn þekkti,
skreiS upp úr hafinu og nagaSi „Refa-
nút“ í sundur á einni nóttu. Sjórinn var
þakinn trémylsnu eins langt og augaS
eygSi, og þegar kóngurinn og hirSfólk-
iS vaknaSi um morguninn, var ekkert
eftir af stóra skipinu annaS en byssurn-
ar.
SundiS stóS aftur opiS, skip meS salt
og kaffi gátu komizt leiSar sinnar,
EystrasaltiS fékk útrennsli, svo aS eng-
in hætta var á flóSum, og allir voru
ánægSir. En gleSi kóngsins, þegar hann
fékk neftóbakiS sitt aftur er ekki hægt
aS lýsa. Flugeldum var skotiS, allar tó-
baksbúSir flögguSu, og allir hirSmenn-
irnir fóru í brúna jakka.
Pétur ríki og tröllkarlinn biSu lengi
árangurslaust eftir aS „Refanút“ kærni
aftur. En þeir hugguSu sig viS, aS þaS
væri löng lfeiS til Polynesiu. Eina nott
dreymdi Pétur ríka, aS Aavasaska
væri þakiS gulli frá rótum upp á tinda,
og hann sendi tröllkarlinum þegar orS
aS finna sig. Hann sagSi honmn, hvaS
hann hefSi dreymt -— og þaS hlýtur aS
vera fyrir því, aS „Refanút“ komi heim
í dag fullhlaSiS meS gullsandi, sagSi
hann. — BjóSum öllum bænum. Hér
verSur stórkostlegt brúSkaup.
Tröllkarlinn bauS ekki aSeins öllum
bænum, heldur einnig öllum tröllum i
Lapplandi, og eitt tröll meS sjö augu
var sent upp í kirkjuturninn til aS til-
kynna, þegar þaS sæi „Refanút“. En ung
frú Sólbjört grét svo aS bláu augun
hennar urSu álíka rauS og himinn viS
sólsetur, þegar von er á stormi.
Allt var undirbúiS, trölliS í turnin-
um gaf merki, og allir streymdu niSur
aS bryggjunni meS blómvendi og fána.
En í staS „Refanút“ kom aSeins lítill
bátur meS svört segl, og meS honum
var aSeins tötralegur, hungraSur maS-
ur. Þetta var skipstjórinn af „Refanut ,
sem kom einn til aS segja frá, hvermg
ferSin hefSi gengiS.
HvaS áttu menn aS segja? Margir
fullyrtu, aS þessu hefSu þeir alltaf bú-
izt viS og svo fóru þeir aftur heim a
leiS meS blómvendina og fánana. Tröll-
karlinn tútnaSi út af reiSi og sprakk.
Pétur varS svo fátækur, aS hann vai'S
aS ganga um og betla, en Aavasaska varS
gyllt án hans tilverknaSar — meS bjarma
frá miSnætursólinni á hverju sumri-
Augu Sólbjartar urSu skær og blá á ný-
Hún giftist síSar Mánaljóma borgar-
114 VORIÐ