Vorið - 01.09.1964, Side 15

Vorið - 01.09.1964, Side 15
TÖFRASKIPIÐ „REFANÚT" EFTIR ZAKARÍAS TOPELÍUS Seglskipið „Vonin“ lá bundið við Ö'ggj una, og hópur drengja hafði feng- koma út í það og klifra í siglu- triánum. þetta var á sunnudagskvöldi. Matti ^ntsveinn sat á akkeriskeðjunni á enira þilfarinu. Hann sat þarna og ',ar nð lesa í sálmabókinni, en nú lagði ailn hana frá sér og fór að horfa á ®trákana. Matti var gamall sæúlfur, sem ai«i verið úti í alls kyns veðrum og Slg!t um öll heimsins höf. Hann var sPaugsamur og alltaf í góðu skapi. Hann nni margar skemmtilegar sögur og Var til með að bæta við þær, ef sögu- einið hrökk ekki til. ^■atti matsveinn veifaði og kallaði: Halló, þið þarna uppi. _ Halló, svaraði sá, sem hafði hætt Ser hæst upp. Treystið á hendurnar en ekki fæt- ^rna> annars veltið þið niður eins og rakuungar. ‘ Eg gæti mín, svaraði fullhuginn. ^ntti muldraði eitthvað um hvolpa, Sern léku kattarunga, en annars væri sama um þessa stráka. Þó ann með þeim eins og skylda . af því að hann var varðmaður skipinu þetta kvöld. Eftir nokkra stund °rn strókarnir leiðir á að klifra og 061 alveg fyigdist var komu aftur niður. Einn þeirra þurrkaði sér um ennið og sagði, að „Vonin“ væri stórt skip. Það væri ekki létt verk að klifra í siglutrjánum á henni. — Jæja, sagði Matti, — það er þó nokkur spölur til tunglsins. Að vísu er „Vonin“ stór, en þið hefðuð átt að sjá „Refanút“. — Hvað er það, Matti? ■—- Það veit þó hver aðstoðarmat- sveinn, sem siglt hefur frá Kaupmanna- höfn með vörur. Svo heimskir getið þið varla verið. En enginn þeirra hafði heyrt um þetta skip. Mundi Matti ekki vilja segja þeim frá því? Matti tók upp nýju tóbaksdósimar sínar, strauk á sér skeggið, kipraði sam- an augun og byrjaði frásögnina. — Hafið þið komið til Tornepá? -—- Nei, svöruðu strákarnir. — Jæja, það kemur í sama stað nið- ur. Tornepá er bær, sem er svo langt norður frá, að ef þú leggur þar net, get- urðu náð sólinni í það við sólhvörf á sumri. Og þar er hátt fjall, sem heitir Aasvasaksa. Þangað fer fólk langt að til að setja klukkurnar sínar eftir sól- inni nákvæmlega klukkan tólf á nótt- unni. — Jæja, sögðu strákarnir. VORIÐ 109

x

Vorið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.