Vorið - 01.09.1964, Síða 19

Vorið - 01.09.1964, Síða 19
dag, þegar hann tók upp tóbaksdósirn- ar, voru þær tómar. ' —- Látið mig fá góða tóbakið frá Vestur-Indíum, sagði kóngurinn. —1 Það er ekki hægt, sagði hirðsiða- ^eistarinn. — í Kattegat bíða sjö skip n^ð neftóbak, en þau komast ekki hing- að. Þá varð danski kóngurinn reiður. — Sendið tvö flutningaskip og þrjú ^erskip og látið þau skjóta „Refanút“ * kaf, sagði hann. Skipunin var framkvæmd. Allir bjugg Ust við voðalegum hvelli og stungu hóm- í eyrun. — Einn, sagði kóngurinn, tveir, þrír! En ekkert skot heyrðist. — Hvað er þetta? sagði kóngurinn. " Hlýða menn ekki skipunum? Gætið ykkar nú. Einn — tveir — þrír! Ekki minnsti hvellur. Það var svo E1 j ótt ,að hægt var að heyra suð í jný- Þugu. — I>að hlýtur að vera eitthvað púðrinu, sögðu menn. ■ Það er ekkert að púðrinu, sagði I Erhershöfðinginn gramur. — Gallinn ^SgUr í því, að fallbyssurnar hafa ryðg- a^- Við skulum láta stóran haug af Puðri út í skipið, og svo sprengjum við l1að í smátt. svo var safnað saman öllu púðri, Sem fannst í hálfri Evrópu, og það látið Ut a þilfarið í „Refanút“. Svo var gef- 1,1 út tilkynning um, að allir yrðu að 'era i sex milna fjarlægð til þess að ^íúka ekki upp í loftið. Þekktur þjófur Var sótlur og honum lofað náðun, ef l)ann vildi kveikja i púðrinu, með þræði Sf rn var sjö faðma langur. Allir bjugg- Ust við, að hafið mundi skipta sér við P'uinan voðalega hvell. Þeir sáu, að þjóf- urinn kveikti á þræðinum, hoppaði svo í sjóinn til að synda í land. í sjónauka var hægt að sjá, að eldurinn í þræðin- um færðist nær og nær púðrinu. Að lokum náði neistinn púðurdyngjunni og---------- — Hvernig fór? spurðu strákarnir. — Það gerðist ekki neitt. Loginn slokknaði inn í miðju púðrinu. — Jæja. — J á, það fór alveg eins með púðr- ið og áður með fallbyssurnar. Einn var glaður yfir úrslitunum — það var þjóf- urinn. En kóngurinn varð grænn af reiði, sendi eftir yfirhershöfðingjanum og spurði, hvar hann hefði keypt þetta púður, sem brynni ekki. Vesalings yfir- hershöfðinginn sór við skegg sitt, að þetta væri bezta tegund af púðri, og það gæti hann fært sönnur á. Hann lét flytja allt púðrið í land, óð upp að hné í stóru svörtu dymgjunni og stakk brennandi eldspýtu niður í það í tilraunaskyni. — Hvellur. Eldhaf kom upp úr púðurdyngj- unni, í loftinu dundi óskaplegur hávaði, reýkurinn lagðist yfir alla Danmörku, og fólkið hélt, að jörðin væri að rifna í sundur. Og það fannst ekki svo stór biti sem kartafla af yfirhershöfðingjan- um. Þá gekk gamall matsveinn til kóngs- ins.-------- — Varst það þú, Matti? spurðu strák- arnir. — Ég fullyrði ekkerl um það, hvort það var ég, en hygginn sjómaður var það, aðeins dálítið heyrnardaufur á vinstra eyranu eftir hvellinn. '— Hvers vegna öll þessi læti með púðrið? sagði hann. — Hvert barn gelur þó séð, að VQRIÐ 113

x

Vorið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.