Vorið - 01.09.1964, Síða 23
n« hef ég bj argað músinni einu sinni.
sem ég get gert, hlýtur þú að geta
^ka. Ef það versta kemur fyrir, þá láttu
ekki ostinn freista músarinnar, en forð-
a®u henni frá þessari óhræsis gildru.“
En þrátt fyrir þessa bæn, var ég stöð-
ugl milli vonar og ótta um að ég myndi
IíllSsa þennan bezta vin minn.
Eg gekk til mömmu. „Ef þú ættir nú
Sóðan vin,“ sagði ég við hana. „Myndir
þá ekki hjálpa honum, ef einhver
vildi gera honum illt?“
h'latnma var að stoppa í sokka af
habba.
»Jú, auðvitað,“ sagði hún.
>,Þá er engin ástæða til að veiða mús-
lna/‘ sagði ég sigri hrósandi.
híamma varð einkennileg á svipinn
°8 stóð snögglega upp.
„Músina?“ endurtók hún og kom fát
a hana. „Hvaða mús? Hvar er þessi
mús?“
Þahbi sat með kaffibollann sinn og
as í dagblaði. Hann horfði á mig með
einkennilegu brosi, og mér varð það allt
1 einu ljóst, að ég hafði framið mikið
Jappaskot, því að rnamrna var ákaflega
h' íedd við mýs.
„Hrengurinn er með tnús uppi í her-
Jerginu sínu,“ sagði pabbi rólega. „Og
1 11 eru orðnir beztu vinir. Drenaurinn
íullyrðir
hefu
það að minnsta kosti. Músin
Um.“
r ekki látið uppi neina skoðun þar
„Settu strax upp gildruna!“ hrópaði
manjma. „Settu gildruna upp!“
„Eg er þegar búinn að því,“ svaraði
. Ir minn hæglátlega. „Og músin hefur
ostinn, án þess að gildran félli á
^atia.44
„Það getur ekki átt sér stað,“ sagði
mamma. Svo sneri hún sér að mér og
sagði: „Ég harðbanna þér að taka ost-
inn úr gildrunni. Skilur þú það?“
„Ég skal ekki taka ostinn,“ svaraði
ég hryggur á svip. „En það eru ekki
nerna huglausir aumingjar, sent sætta
sig við, að bezti vinur þeirra sé drep-
inn á svona svívirðilegan hátt.“
„Þegiðu, strákur!“ sagði pabbi óþol-
inmóður.
„Manima hefur sjálf sagt, að þetta
sé ekki sæmandi,“ hélt ég áfram.
„Það gegnir nú nokkuð öðru máli
með mús,“ sagði mantma.
„Vinur er alltaf vinur,“ sagði ég. „Og
ef þið ætlið að drepa vin rninn, ættuð
þið að gera það á hreinlegan og heiðar-
legan hátt, en ekki í andstyggilegri
gildru.“
„Ha, heyrðu, hvað drengurinn segir!“
sagði pabbi. „Kannski ætti ég að festa
á mig skott, leggjast svo niður og grípa
ltana með tönnunum. Pabbi gekk upp
á loft og setti upp gildruna. Hann lét í
hana stórt ilmandi oststykki.
Ég andvarpaði. Ég var alveg að gef-
ast upp. Nú gat aðeins góður guð
bjargað músinni.
Þegar ég vaknaði morguninn eftir
var ostbitinn enn í gildrunni. Ég hent-
ist upp úr rúminu og féll á kné. „Kærar,
innilegar þakkir, góði guð.“ Svo klæddi
ég mig og hentist niður, himinlifandi
glaður, syngjandi og trallandi. Ég borð-
aði hafragrautinn rninn með ágætri lyst,
en þegar ég var að enda við hann, heyrð-
ist eitthvert þrusk uppi.
„Þetta skyldi þó ekki vera músin?“
sagði pabbi.
VORIÐ 1 17